Birtingur - 01.01.1964, Side 28

Birtingur - 01.01.1964, Side 28
una, þótt ekki hafi ég getað gengið úr skugga um það. í bók Eyjólfs frá Hvoli, Afiogamma segirmeð- al annars frá hlöðubyggingu Ólafs Högnason- ar í Eyjarhólum: „Loksins stóð heyhlaða þessi alsköpuð upp á hæsta hólbarðinu strýtumynd- uð og hækkuð um 2 álnir frá jörð, svo að hún var 7 álna djúp og átti að rúma 100—150 hesta. Hún gaf hólnum myndarlegan svip og reynd- ist hið bezta, svo að upp frá þessu tóku flestir bændur upp á því að byggja sams konar hlöð- ur og fengu Ólaf til þeirra verka. .. . Hafði hann þá ferðazt alla leið út í Fljótshlíð til slíkra framkvæmda og austur í Skaftártungu, kom mönnum á að kljúfa grjót með fleygum og hellu til að þekja með. Mátti segja, að um 1850 væru þannig lagaðar strympuhlöður á hverjum bæ í Mýrdal, þar sem nokkur atorka var, og víðar undir Eyjafjöllum." Hér höfurn við að öllum líkindum byggingarmeistara hlöðunnar á Eystri-Skógum, hún er því ærið gömul orðin af torfhúsi að vera eða vart yngri en 120 ára. Til er mynd úr safni Daniels Bruun, sem sýnir hringlaga hlöðu frá Rangá á Héraði, einnig höfum við daemi um hring- laga afhýsi, sem vel gæti verið hlaða, frá upp- greftrinum á Lundi, sem ekki er með vissu tímasettur, en að sjálfsögðu mun eldri en hlöður þær, sem nú eru til umræðu. Gerð þaksins er þó örugglega með eindæmum á hlöðunni á Eystri-Skógum, hvort sem það er verk Ólafs eða einhvers annars, því að auð- sætt er, að hlaðan á Rangá er með fjárborgar- lagi. Þess má geta að lokum, að Ólafur er al- inn upp á Eystri-Skógum og hefur búskap þar, og styður það enn þá tilgátu, að hann sé höf- undur hlöðunnar. Hann mun vera fæddur árið 1791 og dáinn 1869. Þórður safnvörður Tómasson tjáir mér, að til séu tvær hlöður á Eystri-Skógum, ein í Drangshlíð að veggjum einunigs uppistandandi, á hlaðinu á Dalseli undir Eyjafjöllum er rúst af borghlaðinni hlöðu, sú hefur verið hlaðin úr hnaus. í Ytri- Skógum var ein slík hlaða og jöfnuð við jörð, þegar Skógaskóli var reistur. Fyrst minnzt var á Þórð Tómasson frá Vallna- túni, væri ekki úr vegi að benda alþjóð á, hvílíkt þjóðþrifastarf Þórður hefur unnið með söfnun gamalla muna á byggðasafn héraðsins við Skógaskóla, auk þjóðháttasöfnunar, sem komandi kynslóðum verður ómetanlegur fengur að. Telji ég upp það, sem fyrir sjónir ber: eld- land, sandland, vatnsland og reyni að fella í orð, hindrar andstreymi hugans, líkt og vind- urinn áðan fossinn að falla til jarðar. Lfti ég upp, út, get ég hvort tveggja reynt, að horfa með augunum luktum eða opnum: séð landið hrjúfa en fislétta skel á hverfandahveli, bergið 26 BIRTINGUR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.