Birtingur - 01.01.1964, Side 67

Birtingur - 01.01.1964, Side 67
neitun á kenningum Newtons; lögmál vís- inda, eða náttúrunnar, eru ekki óbrigðul. Hið ókomna rennur ekki áreiðanlega í sama far- veg og hið liðna. Hin ytri náttúra hlítir viss- um lögmálum, en það er ekkert óskeikult orsakasamband milli hlutanna. Vísindalög- málin eru ekki óhjákvæmileg á sama hátt og í stærðfræði eða rökfræði. Þau eru byggð á statistisku samræmi. Og þar sem þau eru háð tilviljunum, vilja þau stundum bregðast og þarfnast þá endurskoðunar. Ef til vill mun sumum finnast harla lítil ástæða til að fjargviðrast út af öðru eins, hvað þá verða gripinn hrifningaræði. En svo er ekki víst, að allir kunni að meta skoðanir Roquentins, eða öllu heldur Sartres. í augum Roquentins skiptir háspekin öllu máli. Og í veröld, þar sem allt byggist á tilviljunum, er hann öryggislaus. Hann segir við sjálfan sig: ..Ef þessu er þannig farið, þá skiptir mig engu þótt tunga mín taki t. d. á sig mynd margfætlu." Um leið og hann hugsar slíkt, er hann eingöngu að styðja ógeðfelldan grun sinn. í rauninni ætti allt að vera hugsanlegt eða mögulegt í veröld, sem hlítir ekki óhjá- kvæmilegum lögmálum, en á hinn bóginn er það fjarstæða, jafnvel sjúkleg ímyndun, að tungan verði að margfætlu í umhverfi, þar Sem allt lýtur sömu reglum og rennur um sama farveg. Með því að halda þessu fram, mæli ég ef til vill um of máli skynsemistefnunnar. Existens- íalisminn byggist aftur á móti meira á tilfinn- ingunum, er meir í ætt við rómantíkina, í rauninni á hann upptök í trúarlegum hug- myndum. Fyrsti existensíalistinn Kierkegaard, var mikill trúmaður, og hann hélt því fram, að gildi trúarbragða væri ekki að finna í skynsamlegum röksemdafærslum, heldur að- eins í angist syndarans, sem finnur ekki guð sinn. Mörgum kristnum mönnum er sú til- hugsun óbærileg, jafnvel skelfileg, að hrærast í veröld, sem á engan himneskan alföður að. Líðan Roquentins er ekki ólík líðan slíkra manna. Sartre er guðleysingi, en ekkert er honum auðskildara en þrá manna eftir guði; hans skoðun er sú, að maðurinn verði að læra að lifa án þess nokkru sinni að fá þeirri þrá fullnægt. í fyrirlestri, sem nefndist „Existensíalismi er húmanismi", segir Sartre svo: „Existensíalisminn er í sterkri andstöðu gegn vissri tegund veraldlegs móralisma, sem leit- ast við að bæla niður hugmyndina um guð á sem fyrirhafnarminnstan hátt. Um 1880, þeg- ar franskir prófessorar lögðu sig í líma við að setja fram reglur fyrir veraldlegu siðferði, þá mæltist þeim eitthvað þessu líkt — „guð er fánýt og kostnaðarsöm tilgáta; þar af leiðandi afneitum við honum. . . . Ekkert breytist, þótt k I RTl N GUR 63
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.