Birtingur - 01.01.1964, Page 100

Birtingur - 01.01.1964, Page 100
Tsékov neitar. Hinn svarar: Ef þú lætur mig ekki hafa leikritið drepurðu mig því Máfur- inn er eina samtímaleikrit sem gagntekur leikstjórann í mér og þú ert eini samtímahöf- undurinn sem skiptir meginmáli fyrir leikhús sem er að koma sér upp fyrirmyndar verk- efnaskrá. Með þrákelkninni hafði hann sitt fram. Stan- islavský lék rithöfundinn Trígorín en unga skáldið vansæla Treblév lék kornungur mað- ur, Meyerhold sem átti mikla sögu framundan en hún verður lesin í Birtingi í grein eftir Arnór Hanníbalsson. Að leikslokum var dauðaþögn, leikararnir voru dauðskelkaðir og óttuðust herfilegan ósigur. Þá var heilsa Tsé- kovs orðin svo slæm að Stanislavský óttaðist að nýr ósigur gæti riðið honum að fullu. En skyndilega dundu á ofsaleg hrifningarlæti. Þetta var stórsigur sem staðfesti hið nýja leik- hús í forustuhlutverki í nýsköpuninni. Og nú varð Tsékov að semja fleiri leikrit sem voru flutt á næstu árum: Vanja frændi, — þrjár systur, — sem var verðugt afmælisverkefni fyrir Leikfélag Reykjavíkur 60 ára, — flutt af einlægni og alúð og ást á viðfangsefninu, — Kirsuberjagarðurinn. — I þessum verkum Iék mikil leikkona, Olga Knipper sem varð eigin- kona Tsékovs árið 1901. Þá kom ástin inn í líf þessa manns sem alltaf hafði verið einmana þótt fjölmenni væri um hann. En þá átti hann skammt eftir. 1898 hafði heilsan knúið hann til þess að selja hús sitt í Melíkóvó og flytja til Jalta í hlýrra loftslag, stundum var hann í Suður-Frakklandi, stundum á Ítalíu. Árið 1904 leizt konu Tsékovs ekki á blikuna og fór með hann í skyndi til heilsulinda í Baden-Weiler í Þýzkalandi. Hún hafði vakað yfir honum daga og nætur, — allt í einu einn dag spann hann upp gamansögu svo hún varð að hlæja. Farðu nú út að ganga, segir hann. Þegar hún kom aftur var hann mikið þjáður, um nóttina vaknar hann og biður um að læknir sé sóttur. Ich sterbe, sagði hann hátt og skýrt. Læknirinn lét gefa honum kampavín. Tsékov tók glasið og sagði: Það er langt síðan ég hef drukkið kampavín. Síðan dó hann. 96 BIRTINGUR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.