Birtingur - 01.01.1964, Page 108

Birtingur - 01.01.1964, Page 108
það ekki að ekki hafi verið um neina and- stöðu að ræða annarsstaðar, andstaðan kom þar aðeins fram í öðru formi, leikhússaga Rússlands, Spánar, Ítalíu og Frakklands frá tímabilinu eftir 1900 ber þess glögg vitni. Við skulum nú virða nánar fyrir okkur þrjá fulltrúa leikritunar nútímans, þá Bert Brecht, Paul Claudel og Eugene Ionesco. Bert Brecht byrjaði sem expressionisti, en var fljótur að yfirgefa þær herbúðir. Hann gekk síðar í skóla leikhefðar heimsins og kynnti sér alla hina þrautreyndu möguleika leikrit- unarinnar. Hans eigin vitnisburður er nær- tækastur, hann lýkur Ljóði leikritunarhöf- undarins með eftirfarandi línum: Lese ich nach die Darstellungen anderer Völker und anderer Zeitalter. Ein paar Stiicke habe ich nachgeschrieben, genau Prúfend die jeweilige Technik und mir einprágend Das was mir zu statten kommt. Ich studierte die Darstellungen der grossen Feudalen Durch die Englánder, reicher Figuren, Denen die Welt dazu dient, sich gross zu entfalten. Ich studierte die moralisierenden Spanier, Die Inder, Meister der schönen Empfindungen Und die Chinesen, welche die Familien darstellen Und die bunten Schicksale in den Stádten. Skóli hans er semsagt hin evrópska hefð fyr- ir veruleikastælinguna og Indland og Kína þar sem veruleikastælingin hefur aldrei þekkzt. Mikilvægi Brechts liggur ekki í ný- sköpun heldur í endurnýjun. Hann leitar að gleymdum möguleikum að skrifa fyrir sviðið, það sem honum fellur notar hann og aðhæfir það nútímanum, í því er snilld hans meðal annars fólgin. í beztu verkum sínum notar hann tækni dæmileiks (sbr. dæmisaga), en dæmileikurinn er þekkt fyrirbrigði í miðalda- leikhúsi Evrópu og kínverska leikhúsinu. At- burðarásin er atburðarás leiks, allir vita að það er leikur. Örlögin sem sýnd eru eru örlög ákveðins fólks á ákveðnum tíma og um leið dæmigerð örlög manneskjunnar, sem berst gegn kúgun, lygi og misrétti með misjöfnum árangri. Innihald verka hans skiptir okkur ekki miklu máli hér, það er oft nokkuð beinn andkapitalískur áróður, beztu verk rísa upp yfir áróðurinn og fá hið almenna gildi sem er aðall góðra leikverka. Tæknibrögð hans skipta okkur meira máli. í Mann ist Mann (1926) verður fyrstu áhrifanna frá leikhúsi Asíu vart. 104 BIRTINGUR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.