Birtingur - 01.01.1964, Síða 131

Birtingur - 01.01.1964, Síða 131
FRÉTTAMAÐUR: Tannlæknirinn hefur nú lokið skoðun sinni. TANNLÆKNIR: Rétt. SIÐAMEISTARI: Vitaskuld. Þetta var bara formsatriði. TANNLÆKNIR: Minnisstæður tannsteinn. Lét mig alltaf fylla jaxlana í stað þess að kippa þeim úr. FRÉTTAMAÐUR: Nú brýzt sólin aftur fram úr skýjum. SlfiAMEISTARI: Láta lokið á. FRÉTTAMABUR: Þeir gera svo ... já, nú er lokið aftur komið á. Kirkjugarðsstjórinn gengur fram með skrúf- járnið ... RÖDD (sem úr fjarska): Nei! SIBAMEISTARI: Hvað var þetta? RÖDDIN (án ofboðs): Ne-ei! FRÉTTAMAÐUR: Látið ykkur ckki bilt við verða, góðir hlustendur — einhver að kalla eitthvað. RÖDDIN: Nei! Ekkil FRÉTTAMAÐUR: Nú, þetta er undarlegt. SIBAMEISTARI: Ég heyri ekki betur cn hljóðið komi úr kistunni. Hefur cinhver lcnt niður í kistuna? FRÉTTAMABUR: Já, það er engu líkara ... það fer hrollur um mig ... þetta er óhugnanlegt. RODDIN: Takið lokið af! Ég er að kafna! SIÐAMEISTARI: Já, af nteð lokið, af með lokið! FRÉTTAMAÐUR: Svo er gert. Siðameistarinn rcynir að gægjast niður f kistuna. (Hálfkæft óp) Siðameistarinn rekur upp óp ... hvað er að gerast? Hver ósköpin eru eiginlega á seyði? RÖDDIN (skýrari, mcð þykkju): Er ykkur alvara að ætla að kæfa mann? FRÉTTAMABUR: Hér rnunaði mjóu að illa færi og lifandi maður yrði grafinn mcð þjóðhetjunni. ... En hversvegna stendur hann þá ekki upp? Jú, nú rfs hann upp . .. það er að segja: ekki hann — heldur lfkið! Drottinn minn dýri, góðir hlustendur! Hm. ... Radfó Úrúbamba! Ég tilkynni: lfk þjóðhetjunnar sczt upp í kistu sinni — veskú. LÍKIÐ: Sælir verið þið. SIÐAMEISTARI: Humm ... komdu sæll. LÍKIfi: Það er ffna vcðrið. SIÐAMEISTARI: Humm ... jú jú, indælis veður. LÍKIÐ: Hvað skyldi hitinn vera mikill? SIÐAMEISTARI: Ein seytján átján stig, hugsa ég. LÍKIÐ: Gæti einmitt trúað þvf. Er hann búinn að vera Iengi svona? SIÐAMEISTARI: Öndvegistfð síðan um mánaðamótin apríl—maí. LÍKIÐ: Og hvað er nú — rniður júní? SIÐAMEISTARI: Tólfti. FRÉTTAMAÐUR: Þjóðhetjan lítur furðanlega vel út eftir öll þessi ár. Hún er auðvitað nokkuð tannber ... og ... og anzi þunn á bringuna — já, hún er óneitanlega dá- lítið þunn á bringuna. Og annar handleggurinn — ég kem nú ekki auga á hann eins og er. LÍKIÐ: Tólfti júní, sagðirðu. Svo þið eruð ekki farnir að taka upp kartöflur ennþá? SIBAMEISTARI: Nei, hi hi ... ónei. LÍKIÐ: Eigið kannski nægar birgðir frá fyrra ári? SIÐAMEISTARI: Við skulum vona það. LÍKIÐ: Það cr gott. FRÉTTAMABUR (lágt): Góðir hlustendur, við vitum öll að þjóðin er þvf miður f kartöfluhraki. LÍKIÐ: Og árið — hvaða ár er núna? SIÐAMEISTARI: 1965. LÍKIÐ: Svo það eru þá 27 ár síðan ... SIÐAMEISTARI: 28. LÍKIÐ: Misminnir mig þá — eða legg ég skakkt saman? SIÐAMEISTARI: Það var 37. LÍKIÐ: Nú, eru það þá ekki 27 ár? SIÐAMEISTARI: 28. LÍKIÐ: Hvaða rækalli er ég farinn að ryðga f kollinum — auðvitað cru það 28 ár ... þó það nú væri. ÉIRTINGUR 127
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.