Birtingur - 01.01.1964, Side 147

Birtingur - 01.01.1964, Side 147
ir neðanmáls: Etudiez la composition du poéme ... Nemandinn á sem sé að athuga byggingu eða gerð ljóðsins. Og í sömu neðanmálsgrein: Comparez ce poéme au poéme VII, „Le Fou et la Vénus . . .“ Berið þetta ljóð saman við ljóðið númer VII, „Hirðfíflið og ástargyðjan . . .“ Þannig er það í landi skáldsins. Yves Hucher gerir einnig mjög mikið úr þess- um táknrænu smáþáttum. Ég er engan veg- inn mótfallinn því að kalla ljóð táknræna smáþætti, ef mönnum finnst einhver ástæða til þess, en menn eru á villgötum, ef þeir halda að þeir geti með orðunum „táknrænir smáþættir" eða „sveimandi hugleiðingar" sannað að eitthvað sé ekki Ijóð). Hucher segir, að ef til vill hafi Petits poémes en prose átt mest erindi við nútímann af verkum Baudelaires og jafnvel af verkum nítjándu aldar. Ég tilfæri á frönsku: „On peut meme penser, avec certains com- mentateurs, que cette influence a été plus grande que celle des Fleurs du Mal, et que les Petits poémes en prose sont l’oeuvre la plus actuelle de Baudelaire et peutetre du XlXe siecle.“ Ég skal taka það fram að slíkt álit á Petits poémes en prose þekkti ég ekki þegar ég vann að þýðingum mínum. Enn síður virðist ritdómarinn hafa þekkt það. B. R. segir að ég vilji kalla Les Fleurs du Mal Illgresi, og setur háðsmerki við, svo fólk renni grun í hvað þetta muni nú vera fáránlegt og fjarri öllum sanni. Nú er það svo, að þegar menn skrifa um erlendar bók- menntir, komast þeir oft í þann vanda að verða að þýða heiti skáldverka sem ekki hafa áður hlotið neitt viðtekið nafn í málinu. Slíkar nafngiftir segja auðvitað ekkert um það, hvað ritgerðarhöfundur mundi vilja kalla viðkomandi skáldverk, ef hann snaraði því eða gæfi út. Þetta vita allir sem um bók- menntir fjalla, og þurfa ritdómarar að vera í sérstökum árásarham til að skopast að slíkum nafngiftum, án þess að leggja neitt til frá sjálf- um sér í staðinn. Og enn minna verður úr til- efninu þegar þess er gætt, að ég segi ekki annað í formála mínum en að Les Fleurs du Mal mætti ef til vill nefna Illgresi á ís- lenzku. Það var nú allt og sumt. Hitt er ann- að mál, að ég er reiðubúinn að svara fyrir mig, ef B. R. vill færa að því rök að sú nafn- gift sé fráleit eða hlægileg. Ég kastaði henni ekki fram að óhugsuðu máli. B. R. heldur því fram, að það sé engu líkara en ég vilji eigna Rimbaud einum þróun nú- tímaljóðlistar, en gleymi Baudelaire. Hygg ég þó að það komi nægjanlega skýrt fram í for- mála mínum, að ég tel Baudelaire fyrirrenn- ara Rimbauds og einn af frumkvöðlum nú- birtingur 143
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.