Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2006, Blaðsíða 68
66
Guðrún Þórðardóttir
(21) a. Til dæmis þarf að skoða hvort og hvemig hægt er að breikka
tekjustofn sjóðsins.
b. Framkvæmdastjóm ESB rannsakar nú hvort opinberir styrk-
ir á Bretlandseyjum ... samræmist reglum ESB
IV. flokkur; einkennisorð ákveða: sagnir og orðasambönd sem fela í
sér álit, mat, úrskurð, val, ákvörðun, staðfestingu:
(22) meta, ákveða, skera úr um, dæma, ráða, leysa úr, úrskurða,
taka afstöðu til, setja reglur um, lýsa yfír, kveða á um, álíta,
segja, taka fram, láta vita, tilkynna, kynna, skrá, veita vit-
neskju um, tilgreina, reyna, sjá sinn kost, ráðgast um, ræða
um, ráða niðurstöðu um, greiða úr, segja til um, gera tillögur
um, kjósa, velja, gera greinarmun á, fara eftir, miða við, líta til,
velta á, skipta sköpum, ráða úrslitum, gera allan mun, skipta
(ekki) máli, enginn munur, greinarmunur, vera sama, hirða
aldrei, jöfn von er á, þykja varða, láta liggja milli hluta, gilda
einu, breyta engu, án tillits til, með tilliti til, gera mun á,
ábyrgð á, taka til greina, vera skylt, eiga við, vera á valdi e-s
(23) a. Böm hafa ekki þroska til þess að meta hvort leikföngin þeirra
eru ömgg eða ekki.
b. ... á grundvelli mats á því, hvort þar þrífist spilling eða ekki.
V. flokkur; einkennisorð efa: sagnir og orðasambönd sem fela í sér
vafa og álitamál:
(24) efa, ætla, vera óljóst/vafasamt/óvíst/álitamál/ágreiningur/spum-
ing, vera ekki ljóst/augljóst/sýnt/víst, renna gmnum á, gmna,
velta fýrir sér, velta vöngum yfir, hugleiða, efast um, á dreif
drepið, þykja ísjárvert/vafamál, vera á báðum áttum, greina á
um, finna til ótta um, vera ósammála um, deila um, ræða
(25) a. Rökræður um, hvort innrásin í írak er lögmæt eða ólögmæt
b. ... hefur til dæmis verið deilt um, hvort miða eigi við skulda-
stöðu ...