Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2006, Blaðsíða 168

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2006, Blaðsíða 168
166 Guðrún Kvaran Eins og við var að búast eru talsverðar heimildir úr Austur-Skafta- fellssýslu, nánar tiltekið Öræfum, Suðursveit, Nesjum og Lóni. Þór- bergur tilgreinir heimildarmenn sína með nafni á seðlunum en sleppir oft föðumafni (Guðrún Kvaran 1988:59). Mestar heimildir hefur hann frá Steinþóri, bróður sínum á Hala, en einnig rekst sá sem blaðar í safninu oft á nafn Oddnýjar Sveinsdóttur. Að sögn Þórbergs sjálfs var það Oddný sem kveikti hjá honum ungum tilfinningu fyrir máli og þjóðlegum fróðleik. Önnur nöfn úr Suðursveit, sem oft bregður fyrir, em Lúðvík, Steinunn og Jón Pétursson. Úr Nesjum hefur Þórbergur talsvert frá Hjalta og Þorleifí í Hólum en einnig frá Steini Emilssyni og konu að nafni Lovísa. Úr Öræfum tilgreinir hann Bjöm Pálsson, Sigurjón Pálsson og Eirík Helgason og úr Lóni stöku sinnum Björgu Guðmundsdóttur. Enginn þessara heimildarmanna er á íyrmefndri heimildarmannaskrá. í Bréfi til Láru getur Þórbergur (1950:137) þess að í orðasafni sínu séu á milli 10 og 20 þúsund orð og orðasambönd, þó sennilega nær 20 þúsundum. Hann segist þá hafa hreinritað um þriðjunginn af seðl- unum og raðað í kassa í stafrófsröð en afganginn ætlaði hann að hreinrita þegar orðabók Sigfúsar Blöndals væri öll komin út. Senni- legast er að kassarnir, sem varðveittir eru á Orðabókinni, geymi þetta hreinrit enda styður áætlaður íjöldi þeirra það. Af skriftinni að dæma virðist safnið skrifað í tveimur lotum. Sá hluti sem hafður er eftir heimildarmönnum Þórbergs er skrifaður með smáum fínlegum stöf- um en athugasemdir þær sem eiga við orðabók Blöndals em skrifaðar með stærri stöfum og sverari penna. Þessar viðbætur em mjög marg- ar framan af stafrófinu en síðar dregur úr þeim og í síðustu stöfum stafrófsins em þær sárafáar. Þetta stafar af því að Þórbergur las árið 1923 gaumgæfilega það af orðabókinni sem þá var komið út. Síðasti hluti Blöndalsbókar kom ekki út fyrr en 1924 og hafði Þórbergur þá misst styrkinn frá Alþingi. Hann var þó með hugann við söfnunina fram yfír 1932 en eftir það er ekkert af henni að frétta (Guðrún Kvar- an 1988:58-59). Mér hefur hvorki tekist að finna eitthvað sem bendir til að af frekari söfnun hafí orðið né að Þórbergur hafí unnið frekar úr safni sínu. Enginn veit hvað varð um þann hluta safnsins sem ekki var hreinritaður. Hann kom ekki á Landsbókasafn þegar gögn Þór-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.