Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2006, Blaðsíða 209

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2006, Blaðsíða 209
Ritdómar 207 valdssonar og fer höfundur ekki leynt með það. Kaflinn er góður handa þeim sem hafa nokkum grandvöll í beygingarfræði og hugmyndum um málmyndun en hann er afar erfiður þeim sem þekkja lítið til þessa. Hann þyrfti því að vera mun ítarlegri og þá jafnvel á kostnað hinnar hefðbundnu lýsingar. Stutt kynning á flokkunum Ástu Svavarsdóttur og Jóns Hilmars Jónssonar eru gagnlegar en þau miða lýsingar sínar ekki síst við kennslu íslensku sem annars máls eða erlends máls. Vafasamt er að þessar aðferðir nýtist „til þess að kenna ungum bömum frumatriði beygingarkerfís- ins“ (334. síða). Orðaforði hefur undanfarið verið mjög til umfjöllunar, ekki síst í ljósi þess að sumir telja að orðaforði bama og unglinga fari minnkandi. Því er mikið gagn í fræði- legri umræðu um gerð og þróun orðaforða sem höfundur fjallar einkum um í 32. kafla. Hugtökin virkur og óvirkur orðaforði em grundvöllur þessara hugleiðinga og breyt- ingar á orðaforða em skýrðar af yfirgripsmikilli þekkingu á rannsóknum á orðaforða. Þessi grundvöllur ætti að nýtast þeim vel sem hafa áhuga á að fjalla um síbreytilegan orðaforða og vera til þess fallinn að gera oft fordómafulla umræðu um fyrirbærið ör- lítið uppbyggilegri. Með því að kynna sér vel það sem höfundur rekur um forsögu ís- lensks máls og sögulega þróun íslenska orðaforðans kemst lesandinn að því að orða- forði er ekki nema að litlu leyti einhvers konar fasti. I lok annars hluta er aftur vikið að nöfnum en núna sem hluta orðaforðans, þ.e. merkingu hans og breytingar. Fjallað er um ömefni, mannanöfn og rækilegast er rætt um dýraheiti. Þetta er afar skemmtilegur kafli sem á fullt erindi í kennslubækur handa skólanemendum. Mikilvægi annars hluta bókarinnar felst einkum í því hve víða er komið við, beyg- ingar, orðmyndun og orðaforða em gerð rækileg skil og kaflinn nýtist þeim vel sem vilja annaðhvort efla þekkingu sína á þessu fræðasviði eða fá efni og hugmyndir í móðurmálskennslu. 5. Málbreytingapartur I þriðja hluta er stuttlega vikið að breytingum sem orðið hafa en ekki síður er lýsing á beygingarkerfi fommáls. Flest er hér með hefðbundnu sniði en vafalítið mikill feng- ur að ýmsu, jafnt ferlum í hljóðbreytingu sem höfundur telur nauðsynlegt að rekja i tengslum við ýmsan breytileika i beygingu sem og því að hér er virtur fræðimaður að rita á íslensku en margir hafa orðið varir við það að erfitt getur verið að klífa þann hamar að lesa um beygingarffæði á erlendum tungum, ekki síst í málsögulegu ljósi. Það mætti ef til vill nefna í þessu samhengi þá staðreynd að ýmis dularfull nöfn koma hér fram á beygingarflokkum. Þeir heita núna t.d. a-stofnar og n-stofnar en lítil tilraun er gerð til þess að tengja þetta við beygingarumfjöllun þá sem á undan fór í öðmm hluta. Þetta er auðvitað skiljanlegt út frá höfundi en jafnframt er ekki víst að þessi ráð- stöfun sé að sama skapi til þess að auka skilning á samtímalegri lýsingu og tengslum hennar við þá sögulegu. Kaflanum lýkur á stuttum kafla um samtímalegan breytileika. Mest er rætt um orðfæri og orðaforða og era sum dæmin býsna gömul (eða ffá því á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.