Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2006, Blaðsíða 208

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2006, Blaðsíða 208
206 Ritdómar um er þar eytt í reglur og dæmi um eitt orð eða fleiri. Til samanburðar má geta þess að kaflinn um «-reglur er ekki nema fjórar síður. Næst verður fyrir lesanda afar ítarleg en jafnframt að flestu leyti hefðbundin lýs- ing á orðmyndun í íslensku. Þar er dreginn saman mikill fróðleikur og ljóst er að kennslubókahöfundar framtíðarinnar hafa hér aðgang að miklum sjóðum, t.d. listum yfir forskeyti og viðskeyti sem hingað til hafa ekki legið fyrir í handhægum neytenda- umbúðum, svo gripið sé til nútímalegs orðalags. En hér er hins vegar fátt eitt nýtt enda ekki til þess ætlast. Höfundur nýtir sér þó yfirleitt nýjar og nýlegar rannsóknir á orð- myndun, þótt e.t.v. megi segja að sumt af því erlenda efhi, sem höfúndur vísar til, sé nokkuð komið til ára sinna. En hver segir að það nýjasta sé alltaf best? Stuttur kafli er hér um myndun sémafna (162. síða). Hann er gagnlegur en allt of stuttur, ekki síst vegna þess að höfúndur er einn allra ffemsti nafnfræðingur Islendinga nú um stundir og hefur ritað mikið um þau málefni. Sémöfn em sérstæð að ýmsu leyti, bæði um orð- myndun og beygingu, og því full ástæða til þess að gera hlut þeirra nokkum í hand- bók af þessu tagi. í fimmtán undirköflum, tæpum 200 síðum, í öðrum hluta er fjallað um beyging- arfræði. Viðfangsefhið er auðvitað vandmeðfarið, ekki síst í ljósi þess að mikið hefur verið ritað um það, ekki síst í svokallaðri hefðbundinni málffæði. Höfundi Orðs er nokkur vandi á höndum vegna þess að afar athyglisverðar hugmyndir hafa komið fram á síðustu áratugum, einkum í skrifum Eiríks Rögnvaldssonar, um töluvert aðra sýn á beygingu en tíðkast hefur til þessa. Því miður hafa þessar hugmyndir ekki átt upp á pallborðið hjá kennslubókahöfundum sem semja bækur handa grunnskólanem- endum og framhaldsskólanemendum. Ef til vill er ástæðan sú að hin nýja lýsing á beygingu er svo frábrugðin hinni gömlu að kennarar þyrftu að taka rækilega til í sín- um ranni til þess að vera færir um að kenna eftir þessum hugmyndum. En látum þetta liggja milli hluta að sinni en komum að þessu affur síðar. Höfundur Orðs fer þá leið að kynna til sögunnar hina hefðbundnu beygingar- flokkun áður en hugmyndum málkunnáttufræðinnar eru gerð nokkur skil. Víst má telja að áður en til þessarar niðurstöðu kom hafi höfundur þurff að velta málinu ræki- lega fyrir sér. Var hugsanlega eðlilegra að gera grein fyrir þessum hugmyndum hvorri í sínu lagi? Þær eru býsna ólíkar svo að það hefði getað verið heppilegra. Um það skal þó ekki dæmt núna. Inngangur að beygingarlýsingunni er afar ítarlegur og traustur og þar er mjög stuðst við Eirík Rögnvaldssson eins og höfundur gerir skilmerkilega grein fyrir. Hugtök eru vandlega skilgreind. En þetta — að vera með tvennt til umræðu í senn — getur valdið misskilningi. Þannig er t.d. eitt beygingareinkenna nafnorða talið kyn (219. síðu) eins og yfirleitt er gert í hefðbundinni beygingarlýsingu nafnorða. Ljóst er að formdeildina kyn má oft kalla beygingarformdeild, t.d. þegar rætt er um lýsingarorð, en kyn er ekki beygingarformdeild þegar nafnorð eiga í hlut. Þetta mætti koma betur og skýrar fram en þama er væntanlega um að ræða vanda sem erfitt get- ur verið að fást við þegar höfundur fjallar nokkum veginn samhliða um hefðbundna lýsingu á beygingu og lýsingu þar sem mið er tekið af málmyndunarfræði. í 26. kafla, Hugmyndir um annars konar beygingarlýsingu, er mjög stuðst við bók Eiriks Rögn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.