Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2006, Blaðsíða 108

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2006, Blaðsíða 108
106 Þorsteinn G. Indriðason Eins og fram kom i kafla 4.1 finnast dæmi um sjálfstæða notkun líki og því verður að svara spumingunni í (8a) játandi en dæmin em ekki mörg, a.m.k. ef miðað er við það hversu oft það kemur fyrir innan orðs. Aður hefur verið bent á að slík dæmi útloka ekki málfræðingu, þ.e. sjálfstæða orðið og bundni liðurinn eða viðskeytið geta lifað hlið við hlið, sbr. (lb). Svarið við (8b) hlýtur að vera neikvætt í ljósi þess að aðeins fínnst eitt dæmi um -líki sem fyrri lið samsetningar í RMS, nefnilega líkis-brigði ífá 19. öld, og ekkert dæmi við leit á veraldar- vefnum. Svara verður spumingunni í (8c) játandi því að fjölmörg dæmi em um að -líki geti tekið með sér fyrri lið í eignarfalli, sbr. brim- ils-líki, frumvarps-líki og tímarits-líki. Þetta segir þó ekki neitt afger- andi um skyldleika -líki við sjálfstæð orð því að sum viðskeyti geta einnig tekið með sér slíka liði, sbr. geðs-legur og háska-legur, eins og áður hefur komið fram. Spumingin í (8d) snýst um það hvort líki geti verið gmnnorð í orðmyndun. Svarið er neikvætt, þ.e. engin dæmi fínn- ast um að líki geti tekið með sér viðskeyti. Afleidd orð á borð við *líkis- legur eða *líkis-háttur fínnast ekki. Svarið við (8e) er einnig neikvætt (í orðum eins og smjör-líki og bjór-líki verður ekki lokhljóðsinnskot í r/-klasanum) sem bendir til skyldleika við sjálfstæð orð en eins og í (8c) er þessi mælikvarði ekki afgerandi því að sömu hljóðkerfislegu hegðunina er einnig að finna milli gmnnorðs og sumra viðskeyta. Niðurstaðan af þessu er því sú að aðeins (8a) bendi til afgerandi skyld- leika við sjálfstæð orð. í raun benda fleiri atriði til skyldleika við bundna liði eða viðskeyti. 4.4.2 Er munur á liki og -líkil Eins og komið hefur fram hafa sjálfstæð orð fasta og óbreytanlega merkingu hvort sem þau standa ein sér eða sem hluti orða. Þetta virð- ist hins vegar ekki eiga við um líki í öllum tilvikum, sbr. (3b). Orð- hlutinn virðist ekki alltaf hafa sömu merkingu og sjálfstæða orðið og slíkt bendir til málfræðingar. Þegar talað er um „ýms líki skáldskap- arins“ í (4f) er átt við ýmsar birtingarmyndir skáldskaparins. Þegar hins vegar talað er um skáldskaparlíki er hægt að túlka merkingu orðs- ins á þá vegu að eitthvað líkist skáldskap en er það ekki, nær ekki upp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.