Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2006, Blaðsíða 160

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2006, Blaðsíða 160
158 Höskuldur Þráinsson á því hvort hljómur er hafður í grunnstöðu, fyrstu eða öðrum hljóm- hvörfum líkt og viðmælandi fínnur mun á því hvort andlag er í sinni sjálfgefnu stöðu eða í kemur fyrir í upphafi setningar. En það er í raun óþarft að ijölyrða meira um þetta því að ætlunin var aldrei að segja að setningafræði væri alveg eins og tónfræði eða öll sömu lögmál giltu þar. Markmiðið var aðeins að benda á tiltekin líkindi til skýrleiks- auka.5 HEIMILDIR Höskuldur Þráinsson. 1999. íslensk setningafrœði. 6. útgáfa. Málvísindastofnun Há- skóla íslands, Reykjavík. Höskuldur Þráinsson. 2005. Setningar. Handbók um setningafræði. Meðhöfúndar Ei- ríkur Rögnvaldsson, Jóhannes Gísli Jónsson, Sigríður Magnúsdóttir, Sigríður Sigurjónsdóttir og Þórunn Blöndal. íslensk tunga III. Almenna bókafélagið, Reykjavík. Jackendoff, Ray. 2002. Foundations of Language. Brain, Meaning, Grammar, Evolution. Oxford University Press, Oxford. Jóhannes Gísli Jónsson. 2005. Merkingarhlutverk, rökliðir og fallmörkun. í bókinni Setningar, bls. 350-409. Ritstjóri og aðalhöfundur Höskuldur Þráinsson. Með- höfúndar Eiríkur Rögnvaldsson, Jóhannes Gísli Jónsson, Sigríður Magnúsdóttir, 5 Það skiptir t.d. ekki máli í þessu sambandi að hvaða marki einstök stig í tiltek- inni setningarafleiðslu eru ,jafngild“ eða hvort ákveðin færsla er sögð „skyldubund- in“ eða ekki. Þegar setningafræðingar segja til dæmis að sögnin sá sé færð framfyrir atviksorðið aldrei í afleiðslu setningar á borð við Hann sá aldrei [þennan lista] þá eru þeir að lýsa því að aðalsögnin á í einhveijum skilningi heima inni í sagnliðnum næst á undan andlaginu og þar með á eftir atviksorðinu aldrei, sbr. dæmi eins og Hann hafði aldrei [séð þennan listaþ. Ef engin hjálparsögn er í setningunni er þessi færsla aðalsagnarinnar skyldubundin, sbr. að röðin *Hann aldrei [sá þennan lista] væri ótæk. Þessum venslum er gjama lýst með því að gera ráð fyrir sagnfærslu og sú hugmynd er alveg sama eðlis og hugmyndin um færslu andlags í dæmum eins og (lb) og hefúr sams konar tengsl við málbeitinguna og hún: í hvorugu tilvikinu gera mál- kunnáttuffæðingar ráð fyrir því að þessar færslur fari bókstaflega ffarn á meðan talað er fremur en tónffæðingar gera ráð fyrir því að píanóleikari færi tóna úr einum stað í annan innan hljóms meðan hann er að spila. En það að vita hvar andlagið eða sögnin mega vera og eiga að vera í ólíkum gerðum setninga er hluti af málkunnáttunni, rétt eins og það er hluti af kunnáttu píanóleikarans að vita hvar einstakir tónar hjómanna mega vera og eiga að vera. í báðum tilvikum má lýsa þessu með því að tala um færsl- ur, að eitt sé leitt af öðru í einhverjum skilningi, en sú lýsing á við kunnáttuna (e. competencé) en ekki beitingu hennar (e. performance).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.