Ritmennt - 01.01.1998, Blaðsíða 32
EIRÍKUR ÞORMÓÐSSON OG GUÐSTEINN ÞENGILSSON
RITMENNT
með sér suður. Þá hafi hann og Jón Þorkels-
son gert nákvæma skrá yfir það
og sendi ég yður eftirrit af henni; megið þér eiga
það, ef yður þóknast. Enn fremur sendi ég yður
flausturságrip Brynj(ólfs) Jónssonar, sem hann
gerði á ferð sinni um árið, en er þó furðu ná-
kvæmt. Með því að bera saman skrárnar telst
okkur svo til, að nokkur handrit vanti, þau er
nefnd eru á skrá Brynj(ólfs) Jónssonar, og hafa
þau þá annaðhvort orðið eftir hjá yður í sumar
eða eru fyrir norðan. Viljum við biðja yður að
svipast eftir þeim og halda til haga, ef unnt er.
Skrá Br(ynjólfs) J(ónssonar) vil ég biðja yður að
senda mér aftur [...] Ég hefi strikað undir þau rit
á skrá Br(ynjólfs) Jónssonar með rauðu, er sýnast
vanta eða hafa að minnsta kosti ekki verið í
þeim handritum, er ég tók við.
Hvorki skrá Pálma og Jóns Þorkelssonar (sú
sem lögð var fram á fundinum 24. septem-
ber?), eftirritið af henni sem Pálmi sendi
Jóni né „flausturságrip" Brynjólfs (frá
Minnanúpi), gert einhverjum árum fyrr að
því er ráða má af orðalagi bréfsins, eru varð-
veitt svo vitað sé. Ekki verður nákvæmlega
vitað hvaða handrit á skrá Brynjólfs eru um-
fram Jiau sem eru á skrá Pálma og Jóns, lík-
lega þó m.a. ættartölubækur því að í bréfinu
greinir Pálmi frá fundi Landsbókasafns-
nefndarinnar fáum dögum áður (fundinum
24. september?, sbr. hér að framan) þar sem
samþykkt hafi verið að kaupa handritasafn
Jónatans sáluga „bæði þann hlutann, sem
hingað er kominn, og svo hitt, sem eftir er í
yðrum vörslum (ættatölubækurnar og
fleira, sem finnast kann síðar), fyrir það
verð, er við urðum ásáttir um, 4-500 kr.,
eftir samkomulagi okkar í milli." Biður
Pálmi Jón að láta sig vita fljótlega og ekld
síðar en um næsta nýár, sé það auðið, um
verðið, kröfuna af Jóns hálfu og bræðra
hans. Segist Pálmi þá sltulu búa út kaup-
samning og senda liann Jóni til undirslcrift-
ar og þegar það sé komið um kring verði
andvirðið greitt í einu lagi. Undir lok bréfs-
ins segist Pálmi liafa bætt við á slcrána eftir
tilsögn Brynjólfs Jónssonar og Jóns Þorkels-
sonar lcaupbréfi um Kálfborgará en það hafi
Jónatan átt. Kemur bréf þetta aðeins við
sögu hér á eftir.
27. desember 1906 slcrifar Jón Jónatans-
son á Öngulsstöðum Pálma Pálssyni bólca-
verði og þalckar honum bréf og skrá yfir
liandritasafnið75 sem þá var að mestu leyti
komið suður á Landsbólcasafn eins og segir
í áðurnefndum fundargerðum frá 12. og 24.
september þetta ár og einnig í bréfi Pálma
hér á undan. Jón segir elclci svo gott fyrir þá
að segja til um verðið en
við viljum alls elclci fara fram á neina fjarstæðu,
en við álítum þó að safnið allt hljóti að vera æði-
mikils virði, þ.e.a.s. sumt af handritunum, og
það lcannski elcki svo fá. Auðvitað æðimargt aft-
ur sem elclci er svo merkilegt eða fágætt. En ætt-
artölubælcurnar held ég einhverntíma muni elclci
þylcja svo ómerkilegar, og veit ég til - einkum
um eina bókina - að eftir henni var leitað fyrir
hátt verð. Það er því ætlan mín að 500 kr. sé eklci
lcannski neitt of hátt verð fyrir allt og allt sem
maður segir, og fram á það vil ég fara.
Jón harmar að vanta slculi í safnið „en ég
held það hljóti að finnast, því það hefur með
engu móti getað glatast, og hér eftir skal það
75 Bréf og skjöl Landsbókasafns 1906 í handritadeild
safnsins.
Á bls. 29: Úr Lbs 1426 4to sem inniheldur sálma orta
af Eiríki Hallssyni presti í Höfða í Höfðahverfi, líklega
1676. Getur þetta vel verið eiginhandarrit.
28