Ritmennt - 01.01.1998, Blaðsíða 65
RITMENNT
AÐ YRKJA UR ISLENSKU
tvær til þess að sýna hversu gríðarlegt svið skáldskapur Jónasar spannar: liæfni hans til að
kanna djúp hins fáránlega og hæðir þess tignarlega.
Fyrra kvæðið er skopreiðilestur yfir Konráði Gíslasyni (JFí II, 8), sem hafði viljandi stafsett
nafn Jónasar rangt utan á paklca.28
Hitt ltvæðið er „Journey's End'' (JH IV, 30) sem er - af mörgum augljósum ástæðum - vel
til þess fallið að hafa í lolcin.
Malediction
Who has defiled my famous name, fleclcing it with pollution? I owe the author of tliis shame instant retribution. Hvur hefur garfað heitið mitt, lrraður til slíkra efna? vort fordjarfað fóstursnitt; fús skal ég þess hefna.
G will attack him, O will too, T, and another O as well; H and E will malce him rue, as will nasty L and L. B og Ö eru bólcstafir tveir, bæti ég L-i þarna við. V, A, Ð er varla meir, vil ég U-ið stytti grið;
Am I upset? Of course I am! And if tlrese curses don't suffice - kiss the ass of an old grey ram, eat my shit and clrew my lice! R-i meður endalmút á þá stölcu bind ég fús; kysstu rassa, hreddu hrút, lrræktu slcít og éttu lús!
Journey’s End Feiðalok
The star of love over Steeple Roclt is cloaked in clouds of night. It laughed, once, from heaven on the lad grieving deep in the dark valley. Ástarstjörnu yfir Hraundranga slcýla næturslcý; hló hún á hinrni, lrryggur þráir sveinn í djúpunr dali.
28 Frumtextinn er án titils. Ég þýddi þetta ljóð og lét það fljóta með á Jónasarvefsíðunni til þess að sýna neðri end-
ann á því sviði sem Jónas spannar sem skáld. Þeir sem kunna að hneyl<slast á annaðlivort frumtextanum eða
þýðingunni ættu að hafa í huga vörn Jóns Sigurðssonar fyrir þeirri áltvörðun sinni að sleppa elcki lcvæðum af
þessu tagi í heildarútgáfu sinni af ljóðum Jóns Þorláltssonar: „Það mun og mörgum þykja óviðurltvæmilegt, að
telcnar eru léligar stölcur og ldúrar, og þylcja þær niðra minningu skáldsins, en það er gjört vegna þess að mér fyr-
ir mitt leiti þylcir réttast að tekið sé allt það sem hvert það skáld liefir ort sem kveður að, og má þá hverr sneiða
hjá því sem honum þylúr ósvinna að hafa yfir; þaraðauki ætti ekki að taka burt liið klúra, nema menn tælú einn-
ig hið ónýta eða léttvæga, og yrði þá opt svo mjótt mundangshófið og vandratað, að eg treysti mér ekki til að
gjöra það svo ekki yrði mikil spjöll á. Ekki eru heldur kvæði þessi klúrari en mart sem prentað er eptir en fræg-
ustu skáld annarsstaðar í veröldu, t.a.m. Horatius, Ovidius, Pope o.fl." Sjá Jón Þorlálcsson, bls. v-vi.
61