Ritmennt - 01.01.1998, Blaðsíða 36

Ritmennt - 01.01.1998, Blaðsíða 36
EIRÍKUR ÞORMÓÐSSON OG GUÐSTEINN ÞENGILSSON RITMENNT eignar Summarium heilagrar Ritningar, pr(entaða) á Gnúpufelli en það er mein að vantar framan við hana." I bréfi dagsettu 16. október 1867 segir Jónatan að bágur efnahagur manna um þær mundir valdi því að illa ári til bóksölu og þar með gangi seint að selja Prentsmiðju- sögu Jóns (þ.e. Söguágrip um prentsmiöjur og prentara á íslandi. Rv. 1867) og sýnist af bréfinu að um sé að ræða sölu í eins konar áskrift sem Jónatan hafi tekið að sér en litlu síðar í bréfinu segir þó: „Prentsmiðju sögur þær sem þú sendir mér eru flestar útgengn- ar en með þeim kjörum að ég hef orðið að umlíða um borgunina, - aðeins er ein mér borguð". Jónatan telur sig ekki hafa grætt af bókum um sumarið en þó má geta um íslenzk sagnablöð sem ég fékk á uppboðs þingi einu, og má ég una við það þau voru með góðu verði. Mig hefur langað að ná í skræður sem Magnús nokkur á Sandi átti er sál- aðist í fyrra en þaó gengur tregt, það var helst skrifuð bók með báðum Eddum á og útlegging á Völuspá eftir Björn á Skarðsá - furðu langort rit - þar eru æsir uppmálaðir. í næsta bréfi, dagsettu 17. febrúar 1868, seg- ir Jónatan að sér komi stundum til hugar að safna saman öllum rímum Guðmundar Berg- þórssonar í eitt, en nokkrar verða þær sem ekki verður hægt að fá hér; ég hefi fengið Olgeirs rím<u>r, Dýnusar drambláta rímur, Sigurgarðs og Valbrands, og Jallmanns og Hermanns (þ.e. Hermanns og Jarlmanns] allar eftir Guðmund Bergþórsson, lakast held ég verði að fá rímurnar af Kræklingum sem hann orti og er það mein því sagan er töpuð. Þá hefur Jónatan eina uppástungu sem hann ber undir Jón: „Væri til nokkurs að safna ennþá munnmælasögum og þess háttar til þess það yrði prentað, ég held það mætti ennþá tína til töluvert af þess háttar sem ekki er áður prentað." Nú hefur Jónatan orðið fyrir þeim álögum líkt og hann nefnir það í bréfi dagsettu 2. nóvember 1870 að vera af amtmanni Hav- steen skikkaður hreppstjóri og brugðu sum- ir honum um að vera í vinfengi við amt- mann sem um þessar mundir hefur átt flolck mótstöðumanna í héraðinu en að þessu segir Jónatan elclci geta verið neitt marlc. Raunar færðist Jónatan undan að talca að sér hreppstjórastarfið en tjóaði elclci. Og áfram skrifar Jónatan vini sínum um bælcur og handrit. í bréfi dagsettu 1. nóvem- ber 1871 segist hann eiga handrit af rímum af Hálfdáni gamla sem séra Hannes (Bjarna- son á Ríp) hafi ort, margir sælci eftir þeim en þær séu elclci víða. Sér hafi stundum lcomið til hugar að fara að lcosta þær til prentunar og gefa þær út í heftum svo að lcostnaðurinn lcomi elcki allur á í einu né verðið í sama máta á lcaupendur. Sagan er fornleg, og bardagamikil, en merkileg - að því er ég ræð af rímunum - hana hef ég aldrei séð - en rímurnar eru ágætlega vel ortar að því sem um rímur verður sagt. Merlcilegt væri að fá formála hjá Jóni Þorlcelssyni [relctor] er lýsti lcostum sögunnar og skýrði fornöld þá sem sagan gerðist á með fleira. „Veistu nolckurstaðar vera til sögu af 111- huga Talgdarbana [þ.e. Illuga Tagldarbana] í handriti; ég hefi heyrt hún sé til í Múla- sýslu" spyr Jónatan í bréfi til Jóns dagsettu 26. febrúar 1872 en aulc bólcarahbs í bréfi dagsettu 26. febrúar 1873 vílcur hann nolclc- uð að milclum harðindum sem gengið hafi yfir Norðurland og miklum hug sem í mönnum sé að flytja til Vesturheims: 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.