Ritmennt - 01.01.1998, Side 36
EIRÍKUR ÞORMÓÐSSON OG GUÐSTEINN ÞENGILSSON
RITMENNT
eignar Summarium heilagrar Ritningar,
pr(entaða) á Gnúpufelli en það er mein að
vantar framan við hana."
I bréfi dagsettu 16. október 1867 segir
Jónatan að bágur efnahagur manna um þær
mundir valdi því að illa ári til bóksölu og
þar með gangi seint að selja Prentsmiðju-
sögu Jóns (þ.e. Söguágrip um prentsmiöjur
og prentara á íslandi. Rv. 1867) og sýnist af
bréfinu að um sé að ræða sölu í eins konar
áskrift sem Jónatan hafi tekið að sér en litlu
síðar í bréfinu segir þó: „Prentsmiðju sögur
þær sem þú sendir mér eru flestar útgengn-
ar en með þeim kjörum að ég hef orðið að
umlíða um borgunina, - aðeins er ein mér
borguð". Jónatan telur sig ekki hafa grætt af
bókum um sumarið en
þó má geta um íslenzk sagnablöð sem ég fékk á
uppboðs þingi einu, og má ég una við það þau
voru með góðu verði. Mig hefur langað að ná í
skræður sem Magnús nokkur á Sandi átti er sál-
aðist í fyrra en þaó gengur tregt, það var helst
skrifuð bók með báðum Eddum á og útlegging á
Völuspá eftir Björn á Skarðsá - furðu langort rit
- þar eru æsir uppmálaðir.
í næsta bréfi, dagsettu 17. febrúar 1868, seg-
ir Jónatan að sér komi stundum til hugar
að safna saman öllum rímum Guðmundar Berg-
þórssonar í eitt, en nokkrar verða þær sem ekki
verður hægt að fá hér; ég hefi fengið Olgeirs
rím<u>r, Dýnusar drambláta rímur, Sigurgarðs
og Valbrands, og Jallmanns og Hermanns (þ.e.
Hermanns og Jarlmanns] allar eftir Guðmund
Bergþórsson, lakast held ég verði að fá rímurnar
af Kræklingum sem hann orti og er það mein því
sagan er töpuð.
Þá hefur Jónatan eina uppástungu sem hann
ber undir Jón: „Væri til nokkurs að safna
ennþá munnmælasögum og þess háttar til
þess það yrði prentað, ég held það mætti
ennþá tína til töluvert af þess háttar sem
ekki er áður prentað."
Nú hefur Jónatan orðið fyrir þeim álögum
líkt og hann nefnir það í bréfi dagsettu 2.
nóvember 1870 að vera af amtmanni Hav-
steen skikkaður hreppstjóri og brugðu sum-
ir honum um að vera í vinfengi við amt-
mann sem um þessar mundir hefur átt
flolck mótstöðumanna í héraðinu en að
þessu segir Jónatan elclci geta verið neitt
marlc. Raunar færðist Jónatan undan að talca
að sér hreppstjórastarfið en tjóaði elclci.
Og áfram skrifar Jónatan vini sínum um
bælcur og handrit. í bréfi dagsettu 1. nóvem-
ber 1871 segist hann eiga handrit af rímum
af Hálfdáni gamla sem séra Hannes (Bjarna-
son á Ríp) hafi ort, margir sælci eftir þeim en
þær séu elclci víða. Sér hafi stundum lcomið
til hugar að fara að lcosta þær til prentunar
og gefa þær út í heftum svo að lcostnaðurinn
lcomi elcki allur á í einu né verðið í sama
máta á lcaupendur.
Sagan er fornleg, og bardagamikil, en merkileg -
að því er ég ræð af rímunum - hana hef ég aldrei
séð - en rímurnar eru ágætlega vel ortar að því
sem um rímur verður sagt. Merlcilegt væri að fá
formála hjá Jóni Þorlcelssyni [relctor] er lýsti
lcostum sögunnar og skýrði fornöld þá sem sagan
gerðist á með fleira.
„Veistu nolckurstaðar vera til sögu af 111-
huga Talgdarbana [þ.e. Illuga Tagldarbana] í
handriti; ég hefi heyrt hún sé til í Múla-
sýslu" spyr Jónatan í bréfi til Jóns dagsettu
26. febrúar 1872 en aulc bólcarahbs í bréfi
dagsettu 26. febrúar 1873 vílcur hann nolclc-
uð að milclum harðindum sem gengið hafi
yfir Norðurland og miklum hug sem í
mönnum sé að flytja til Vesturheims:
32