Ritmennt - 01.01.1998, Blaðsíða 128
DAVÍÐ ÓLAFSSON
RITMENNT
Vilhjálmur Hjálmarsson. Mjófirðinga-
sögur II. Reykjavík 1988, bls. 439.
Benedilct Sveinsson vinnu-
maður í Firði í Mjóafirði.
skrifandi á þessum árum.30 Meðal vinnumanna voru miklir
skrifarar svo sem Sigmundur Matthíasson Long (1841-1924) sem
segir frá í næsta kafla og Jón Jónatansson (1828-1912) sem var
lausamaður víða um Vestfirði og auk þess skáld og fræðimaður.
Eftir hann liggja daghækur frá 1892 til dauðadags auk annarra
handrita, einlcum ljóðauppslcrifta.31
Ein merlcasta dagbólc vinnumanns frá 19. öld er sú sem Bene-
dilct Sveinsson (1849-1928) hélt síðari helming ævi sinnar.32
Benedilct var vinnumaður í Mjóafirði alla sína tíð, og segja dag-
bælcur hans margt um daglegt líf í austfirslcum sveitum urn síð-
ustu aldamót. Fastir lióir eru veðurlýsing, yfirlit yfir búslcapinn
og slcepnuhöld og dagleg störf til sjós og lands. Aulc þess fjallar
Benedilct um lífið á þeim bæjum sem hann var vistráðinn á
hverju sinni, greinir frá mörgu sem átti sér stað í sveitinni og at-
hafnalífi í nágrenninu. Dagbólcin bregður hins vegar elclci jafn
slcýru Ijósi á stöðu vinnufóllcs í sveit því hann heldur persónu
sinni, tilfinningum og lcjörum að mestu utan við slcrif sín. í
næstnæsta firði við Mjóafjörð, Loðmundarfirði, hélt húsmaður-
inn Magnús Einarsson (1828-94) dagbólc frá 1859 til 1894. Efni
hennar er hefðbundið auk þess sem Magnús telcur saman yfirlit
yfir tíðarfar, heilsufar, verslun og almennt árferði í lolc hvers
árs.33 Magnús var mágur Sigmundar M. Long, liandritasafnara og
fræðimanns, og leiðir það hugann að þeim mörgu áhrifaþáttum
sem móta mynd olclcar af dagbólcarritun liðinna alda. Sigmund-
ur arfleiddi Landsbólcasafn að handritasafni sínu árið 1924. Með-
al þeirra 130 binda voru dagbælcur Magnúsar, Sigmundar sjálfs,
Ara Eirílcssonar hónda á Geithellum og Jóns Jónssonar hónda á
Þórarinsstöðum við Seyðisfjörð.34 Gefur augaleið að einungis
hefur varðveist brot af því persónulega efni sem slcrifað var og
líklega í nolclcuð góðu samræmi við „milcilvægi" ritarans. Því er
30 Loftur Guttormsson: Læsi, bls. 139. Ögmundur Helgason: Skriftarkunnátta
í Skagafjarðarprófastsdæmi um 1840, bls. 110-12.
31 Lbs 2253 4to - Dagbók Jóns Jónatanssonar 1892-1912. Geymt ásamt kvæða-
safni Jóns, Lbs 2254-2255 4to.
32 Lbs 4211-4221 8vo-Dagbók Benedikts Sveinssonar 1881-1928.
33 ÍB 742 8vo - Dagbók Magnúsar Einarssonar 1859-64.
34 Ögmundur Helgason: Handritasafn Landsbókasafns 150 ára, bls. 20. Lbs
2141-2142 8vo - Dagbók Sigmundar Long 1861-1924. ÍB 650 8vo - Dagbók
Ara Eirílcssonar 1848-64. Lbs 2184 b 8vo - Dagbókarblöð Jóns Jónssonar á
Þórarinsstöðum 1866-69.
122