Ritmennt - 01.01.1998, Blaðsíða 132

Ritmennt - 01.01.1998, Blaðsíða 132
DAVÍÐ ÓLAFSSON RITMENNT (1826-1912) kemur einnig rækilega við sögu handritadeildar Landsbókasafns á fyrstu áratugum hennar. Árið 1901 keypti safnið handritakost Hins íslenska bókmenntafélags, og voru mörg þeirra komin þangað um hendur Jóns.44 Hann starfaði lengi við bókband, prentverk, bókaútgáfu og bóksölu á Alcureyri og í Reykjavík, auk þess að vera um tíma lögreglumaður höfuðstað- arins. Hægt er að fylgjast með gangi mála drjúgan hluta af starfs- ævi Jóns með því að fletta dagbóltum sem hann hélt frá 1860 til 1907.45 Nafn Sigmundar Matthíassonar Long (1841-1924) hefur verið nefnt fyrr í þessari greinargerð, og skal nú vikið að dagbókum hans sem hann hélt á upprunaslóðum sínum á Austurlandi og í Vesturheimi 1861-1924.46 Sem ungur maður var Sigmundur í vinnumennsku í Loðmundarfirði, og fyrstu árin sem dagbóldn nær yfir fjallar hann aðallega um veðurfar og dagleg bústörf á bæjum þar sem hann var hjú. Einnig má finna þar persónulegri færslur, m.a. um ástamál, og greinilegt er að bækur og bréfa- slcriftir skipa stóran sess í lífi hans. Árið 1873 fluttist Sigmund- ur til Seyðisfjarðar og gerðist veitingamaður þar og síðar hóksali. Við það breytast færslur nokkuð, og segir meira af atlrafna- og fé- lagslífi lcaupstaðarins í dagbókinni eftir það. Enn verða hreyting- ar á högum Sigmundar er hann flytur vestur um haf árið 1889, og er sá hluti dagbókarinnar spennandi heimild um lífsbaráttu vesturfara á 19. öld. Meðal dagbólca í handritadeild er um tugur haldinn af vesturförum, og er þar að finna nokkrar hinar ítarleg- ustu og merldlegustu. Einn þeirra dagbólcarritara var Björn Hall- dórsson (1831-1920) bóndi og hreppstjóri á Úlfsstöðum í Loð- mundarfirði, en hann var húsbóndi Sigmundar til margra ára. Það veitir möguleika á óvenjulegri samanburðarrannsólcn að til slculi vera dagbælcur bónda og vinnumanns á sama bæ og á sama tíma. Sigmundur safnaði handritum og vann að fræðistörfum beggja vegna Atlantshafsins, og meðal handrita sem hann arf- leiddi handritadeildina að var merkilegt þjóðfræðilegt efni sem elclci er að finna annars staðar í heimildum.47 44 Ögmundur Helgason: Handritasafn Landsbókasafns 150 ára, bls. 18. 45 ÍB 977 8vo - Dagbækur Jóns Jónssonar Borgfirðings 1860-1907. 46 Lbs 2141-2142 8vo - Dagbólc Sigmundar Matthíassonar Long 1861-1924. 47 Ögmundur Helgason: Handritasafn Landsbókasafns 150 ára, bls. 20. 126
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.