Ritmennt - 01.01.1998, Blaðsíða 91

Ritmennt - 01.01.1998, Blaðsíða 91
RITMENNT UPPHAF ÞJÓÐÓLFS 1848 aldri. Vel má vera að honum hafi þótt afskipti sín af blaðaútgáfu- málum fremur óglæsileg þegar hann á efri árum leit til baka yf- ir farinn veg. Hann stóð að hinum afturhaldssama og óvinsæla Reykjavíkurpósti þegar Þjóðólfur hófst. Árið 1860 var Páll í þeim sjö manna hópi sem undir forystu Benedilcts Sveinssonar hóf út- gáfu blaðsins Islendings, sem fyrst og fremst var sett til höfuðs Þjóðólfi. íslendingur, sem var glæsilegt blað í stóru broti, kom út reglulega í þrjú ár. Þá hættu flestir aðstandendur blaðsins útgáf- unni, og var Páll Melsteð í þeim hópi enda blaðið orðið stór- skuldugt við Prentsmiðju landsins. Eftir meira en eins árs hlé tóku tveir útgefendanna upp þráðinn á ný með þriðja manni og gáfu út síðasta árgang íslendings sem lauk 1865. Enn var Páll viðriðinn blað sem beint var gegn Þjóðólfi. Hófst það 1873 og nefndist Víkverji og kom út í rúmt ár. Páll segir í Endurminning- um sínum:33 Frá því um vorið 1873 og þángað til á áliðnu sumri 1874 hafða [!] eg rit- stjórn „Vílcverja" á hendi; Jón ritari Jónsson lcostaði blaðið og ritaði mest í það, en þá kunni hann mjög illa íslenzku, kippti eg þar margri málvillu úr handritum hans, og var það elcki gaman. Hér skal ósagt látið hvort þetta er allt sannleikanum sam- kvæmt. Hitt er satt að Jón ritari var burðarásinn í Vílcverja, og þegar Víkverji hætti var það til að víkja fyrir blaðinu ísafold sem þá hófst undir ritstjórn Björns Jónssonar. Þegar ísafoldarprent- smiðja var stofnuð sumarið 1877 varð Jón ritari einn eigenda hinnar nýju prentsmiðju, en Páls Melsteð er að engu getið í því sambandi. Eins og Þorleifur Jónsson ritstjóri Þjóðólfs bendir réttilega á í innganginum að afmælisgreininni 5. nóvember 1888 voru allir stofnendur blaðsins þá látnir. Fyrstur andaðist Helgi Helgason 1862 og Sveinbjörn árið eftir, 1863. Egill Jónsson bókhindari and- aðist 1877, Einar Þórðarson 11. júlí 1888 og Jón Árnason 4. sept- embcr 1888, aðeins tveimur mánuðum fyrir fertugsafmæli Þjóð- ólfs. Vel má vera að Þorleifur hafi leitað til Páls þar sem hann var ráðsmaður prentsmiðjunnar þegar Þjóðólfur hófst og þess vegna líklegur til að geta skýrt lesendum hlaðsins frá upphafinu. Eins og hann svo gerði og eignaði sjálfum sér það sem ekld var hans. 33 Páll Melsteð (1912), bls. 97. 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.