Ritmennt - 01.01.1998, Blaðsíða 48

Ritmennt - 01.01.1998, Blaðsíða 48
DICK RINGLER RITMENNT Árið eftir, í Bandaríkjunum, tók ég saman úrval af bundnu og óbundnu máli eftir sjálfan mig til þess að senda vinum í tilefni sextugsafmælis míns. Ég ákvað að láta nokkrar þýðing- ar úr íslensku og öðrum málum fljóta með.4 Ég sendi eintak af þessu safni gömlum vini mín- um, Sverri Hólmarssyni, sem sagði mér að hann væri einkanlega ánægður með þýðingarnar á Jónasi og hvatti mig til að þýða fleiri ljóð eftir hann. Hvatning Sverris á þessum tíma varð kveikjan að þeirri ákvörðun minni að leggja út í það sem ég kallaði með sjálfum mér , Jónasarverkefnið". Jafnvel takmörkuð kynni mín af Jónasi og verkum hans höfðu sannfært mig um að liann væri skáld á heimsmælilcvarða, hörmulega óþelcktur utan föðurlandsins. í verlcum hans mátti sjá þann milcla hagleilc, þá tilfinningadýpt og það ótrúlega víða svið sem eru einlcenni hinna mestu slcálda. Augljóslega voru það erfiðleilcarnir við að þýða þessi formföstu, flólcnu og margslungnu kvæði sem áttu meginsölc á því hvað hann hafði verið vanrælctur. Einungis örfáar þýðingar voru fyrir hendi á ensku og engin þeirra sérlega góð.5 Eitthvað varð að gera í þessu máli. „Jeg har gjort mig til opgave at stræbe efter at afhjælpe dette savn," slcrifaði Jónas danslca rentulcammerinu í apríl 1839, þegar hann harmaði þá staðreynd að „Islands natur- historiske forhold ere endnu for en stor del ubekendte."6 Á sama lrátt setti ég mér fyrir það verk að reyna að kynna Jónas og afrelc hans betur í hinum enslcumælandi lreimi. Næstu árin (1994-98) eyddi ég mínum skemmtilegustu og gjöfulustu stundum - stundum í holdinu, alltaf í andanum - á íslandi og í Sórey og Kaupmannahöfn með Jónasi og Fjölnis- mönnum. Afralcsturinn varð safn þýðinga á um það bil hundrað verlcum eftir Jónas, í bundnu og óbundnu máli, ásamt slcýringum, æviágripi og ritgerð um formleg einlcenni frum- textanna og enslcu þýðinganna. Fimmtíu þessara þýðinga voru síðan „gefnar út" sem síða á veraldarvefnum,7 sem var opn- uð almenningi 16. nóvember 1997 og fest í endanlegri gerð ári seinna. Einhvern tímann í framtíðinni vonast ég til að gefa út bólc með öllum þýðingunum. Þangað til sú bólc lcemur út hef ég afhent bráðabirgðaeintök til varðveislu í Landsbólcasafni og bólcasafni háslcólans í Wisconsin, Madison. Allan þann tíma sem ég félclcst við Jónas var það mér stöðug uppörvun hvað hann sjálfur taldi þýðingarstarfið milcils virði. Ég sótti bæði leiðsögn og yndisaulca í þær fjölbreytilegu 4 Ringler, Dick. Indra’s net. í þessu safni voru, ásamt fjölmörgum frumsömdum ljóðum, þýðingar á sex ljóðum eftir Jónas (Alsnjóa, Ferðalok, Heylóarvlsa, Kolbeinsey, Máney, Stökur). Þar voru einnig þýðingar á verkum ann- arra skálda, bæði íslenskra (Egill Skallagrímsson, Grímur Thomsen, Jóhann Gunnar Sigurðsson, Steinn Stein- arr, Tómas Guðmundsson, Þórir Steinfinnsson jökull) og annarra þjóða (Beda, Catullus, Paul Celan). 5 Ástandið er skárra hvað snertir hin Norðurlandamálin og þýsku. Tæmandi yfirlit er að finna í Bibliography of modern Icelandic literature in translation, tekið saman af P. M. Mitchell og Kenneth H. Ober, Islandica XL, og Bibliography of modern Icelandic literature in translation: Supplement, 1971-80, tekið saman af Kenneth H. Ober, Islandica XLVII. 6 Jónas Hallgrímsson. Ritverk fónasar Hallgrímssonar II, bls. 242. 7 Jónas Hallgrímsson. Selected poetry and prose (http://www.lihrary.wisc.edu/etext/Jonas/). Hér á eftir nefnt JH. I þessari grein er texti Jónasar prentaður eftir vefútgáfunni. 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.