Ritmennt - 01.01.1998, Blaðsíða 97
RITMENNT
VIGFÚS JÓNSSON SYRGÐUR
(19-20). Vegna Krists hins víðfræga þoldi hann margar þjáningar
en nú mun hann hljóta dýrð mikla (21-22). Vigfús dó ekki, hann
sefur værum svefni. Þess vegna skuluð einnig þið, kæru foreldr-
ar, vera hughraustir (23-24). Leys þú mig, Drottinn, leys mig
strax frá jarðneskum fjötrum og skipaðu mig í himneskan kór
þinn (25-26). Megi Kristur þar vera mér mikill auður ef ég lít
hann í hreinleika og með nöktum hug. Megi veröldin eiga hitt
(27-28).
Skýringar og athugasemdir
Stafur sem jafngildir íslensku v er ekki til í gríska stafrófinu. Til
þess að tákna íslenska varahljóðið v í upphafi orðs notar höfund-
ur gríska stafinn |3 sem táknar varahljóð á grísku samsvarandi b
á íslensku. Því skrifar hann nafnið Vigfús BlfcÞ0T202 (DY í
eignarfalli) á grísku. Kvæðið er ort undir elegískum hragarhætti
sem samsettur er úr tvíhendum. Hver tvíhenda (distichon, 8Í-
cttixov) er mynduð úr hexametri og pentametri. Bragarhátturinn
er grískur og var kunnur þegar um 700 f.Kr. Á heildina litið virð-
ir höfundur kvæðisins meginreglur bragarháttarins um atkvæða-
lengd þó svo að benda megi á atriði í nokkrum ljóðlínum (1. 10,
13, 16, 27) sem teljast mega afbrigðileg. Sú gríska sem kvæðið er
ort á her mjög keim af hinu epíska máli Hómerskvæða enda átti
það mál sér langa hefð sem skáldskaparmál. Sem dæmi má nefna
orðmyndina voúctov (1. 2), eignarfallsendinguna -oio (1. 5, 21),
þágufallsendinguna-oiCTi(v) (1. 7, 19) og sagnmyndirnar émcrxec (1.
2), exev (1- ^), XBPWÖB^ (1- 14) og 0áve (1. 23) sem eru án augment-
is. Einnig má vekja athygli á orðmyndum úr fyrstu beygingu
nafnorða eins og TTevíri (1. 10), ttoXíti (1. 12), Kpa8ír|v (1. 20)
XopoCTTaCTÍr|V (1. 26) og oúpavÍT)v (1. 26) og eignarfallsmyndinni pp-
Tépoc (1. 16) úr þriðja beygingarflokki. Ósamandregnar myndir af
s-stofna orðum eftir þriðju beygingu er einnig að finna eins og
tokécov (1. 3), 0eoeLSéoc (1. 15), pevaKXéoc (1. 21), áXyea (1. 22), KÚSeoc
(1. 22), peXLþSea (1. 23) og TOKéec (1. 24). Þá má og geta forsetning-
arinnar éc (1. 16, 26) og orðmyndarinnar ’ IQNA (yfirskrift og 1. 4)
sem er dórískt eignarfall. Af stílbrögðum má benda á krossbragð
(chiasmos, xLaCTM-óc), TraTpöc 0eoeL8éoc, oúk óXiyric Te ppTépoc (1.
15-16), úrdrátt (litotes, Xltóttic), oúk öX'Lyric (1. 15) og ákveðna
tegund klifunar eða endurtekningar (geminatio, éTTaváXqij)l-c),
93