Ritmennt - 01.01.1998, Blaðsíða 35
RITMENNT
JÓNATAN Á ÞÓRÐARSTÖÐUM
maður Landsbókasafnsins eða milligöngu-
maður fyrir norðan. Jón segist að lokum
margar álcúrur vera búinn að fá fyrir að láta
handritin fara suður en hann kæri sig koll-
óttan, einkum séu það ættartölubælcurnar
sem menn sýti.
Kaupgjörningurinn um sölu handrita-
safns Jónatans er svo undirritaður á Alcur-
eyri 2. ágúst 1907 af Jóni Jónatanssyni og í
Reylcjavílc 20. sama mánaðar af Pálma Páls-
syni. Tveir vitundarvottar slcrifa undir á
lrvorum stað. Kaupverð var lcr. 500 svo sem
áður hefur lcomið fram og í samningnum
segir m.a. að af handritunum sé allur þorr-
inn þegar afhentur bókasafninu
og þeim handritum dánarbús föður okkar, sem
enn eru í vörslum okkar samarfanna, - þar á
meðal ættartölubók með hendi Bjarna á Sellandi
og ættartölur og önnur söfn með hendi föður
okkar sjálfs, - skuldbind ég mig fyrir hönd mína
og samarfa minna að skila Landsbókasafninu um
leið og ég slcrifa undir þenna kaupgjörning.
í niðurlagi lcaupsamningsins segir að hann
sé slcrifaður í tvennu lagi en aðeins annað
eintalcið er varðveitt og er það í fórum Birg-
is Þórðarsonar á Ongulsstöðum. Daginn eft-
ir undirritunina syðra, 21. ágúst, slcrifar
Pálmi Jóni Jónatanssyni bréf og sendir með
því annað samritið, þalclcar góðan greiða
sem Jón hafi gert, segir báða aðila mega vel
við una og að slcilmálarnir verði uppfylltir í
allan máta enda þótt núverandi stjórn safns-
ins fari frá um næstu áramót.77
Jónatan skrifar Jóni Borgfirðingi
1864-9978
1 bréfasafni Jóns Borgfirðings er rnilcið af
Jrréfum (alls 40) sem Jónatan slcrifaði hon-
um og ná þau yfir röslclega 35 ára tímalril.
Hið fyrsta er dagsett 19. febrúar 1864 en það
síðasta 25. olctóber 1899 en þess er þó að
gæta að eitt bréfanna er óársett, slcrifað á
Alcureyri í nóvember. Tvö fyrstu bréfin eru
stíluð til Jóns „Borgfjörð" bólcbindara á
Stóra-Eyrarlandi (19. febrúar og 1. mars
1864), næstu tvö til Jóns „Borgfjörð" bólc-
bindara í Reylcjavílc (14. olctóber 1865 og 12.
maí 1866) en eftir það til Jóns „Borgfjörð"
lögregluþjóns í Reylcjavílc. Verður nú ralcið
sumt efni nolclcurra þessara bréfa. Má telja
að þau lýsi Jónatan vel og þótt hann væri
talinn dulur maður og seintelcinn átti lrann
auðvelt með að tjá sig í bréfunum til Jóns.
Eins og títt var er í bréfum Jónatans rætt
um tíðarfar, slcepnuliöld, afkomu manna og
mannslát, en þó fyrst og fremst um bælcur
og handrit. Snemma minnist Jónatan einnig
á verslunarhætti lcaupmanna á Alcureyri og
segir í bréfi dagsettu á „Nyja fardag", þ.e. 6.
júní, 1867 að liarður vetur hafi gengið yfir
Norðurland. Kaupmenn á Alcureyri hafi
lilaupið undir bagga með mönnum, lánað
sumum lcorn o.fl. Aftur á móti hafi yfirmað-
ur þeirra lítið þalclcað þessa hjálpsemi und-
irmanna sinna þegar hann lcom til landsins.
„Uthvorfðist hann og belgdi um á sér hvopt-
unum, og spillir öllum viðslciptum við
lcaupmenn." Þá greinir Jónatan frá því að
þótt hann hafi lítið grætt af bólcum síðan
þeir félagar sáust síðast hafi hann „fengið til
77 Bréfið er í fórum Birgis Þórðarsonar á Öngulsstöð-
um.
78 Öll bréf Jónatans til Jóns og þar með öll bréfin sem
vitnað er til í þessum ltafla eru í handritadeild
Landsbókasafns, þar sem bréfasafn Jóns Borgfirð-
ings er varðveitt, og eru skráð undir númerinu ÍB
99 fol.
31