Ritmennt - 01.01.1998, Blaðsíða 25

Ritmennt - 01.01.1998, Blaðsíða 25
RITMENNT JÓNATAN Á ÞÓRÐARSTÖÐUM I’jódminjasafn íslands. Döggskór af sverði, úr bronsi, fundinn í Miðdegishól fyrir sunnan bæinn Kotungsstaði í Fnjóskadal. urður aðalstarfsmaður safnsins til dauða- dags 1874 en það telst stofnað 24. febrúar 1863. Við beiðni Sigurðar verður Jónatan strax 1. ágúst 1873 en þá er dagsett skýrsla til hans um gripi senda safninu og í meðfylgj- andi bréfi dagsettu sama dag segir hann: Þegar ég í ágústmánuði 1871 afhenti verslunar- stjóra B.A. Stencke [þ.e. Steincke] gripi þá er <ég> sendi til Forngripasafnsins, lét <ég> með fylgja skýrslu um þá svo greinilega sem föng voru á, er verslunarstjórinn segist hafa sent til forstöðu- mannanna; orðrétt afskrift þar af er mér töpuð, samt hefi ég nú farið til að rifja það upp hvað ég kunni, og er sú skýrslumynd hér með fylgjandi.50 Bréfi til Jóns Borgfirðings dagsettu 6. nóv- ember 1876 lýkur Jónatan með því að biðja Jón að leiðbeina hjálagðri skýrslu um hluti þá er hann hefur sent til Forngripasafnsins þangað sem hún þurfi að komast og gefa gætur að því hvort ltún verði teldn til greina.51 Er þetta þriðja sltýrslan um forn- gripi þá er Jónatan sendi safninu. Enn minnist Jónatan á gripina í bréfi til Jóns Borgfirðings dagsettu 16. febrúar 1882 þar sem hann segir: Ég atla einhvern tíma að rita Sigurði Vigfússyni um forngripi þá er ég hefi sent til safnsins; ég er óánægður yfir kvörtun hans í Skýrslunni um að hann viti ekki hvaðan og hvar fundnir gripirnir eru; það er víst að ég hefi sent suður 3 skýrslur - sína í hvort sinn - svo greinilega sem ég gat um gripina, tilgreindi ég hvaðan þeir væri og hvar fundnir. í niðurlagi bréfsins segist liann varla geta verið að hafa fyrir því að senda forngripi til safnsins, sem hann nú hafi, og suma merki- lega, svo sem silfurpening á stærð við speciu, fundinn í gömlurn rústum, 300 ára gamlan, og margt fleira, þegar svona sé farið með skýrslur um þá.52 Skýrslan, sem Jónat- an talar um í tilvitnuninni hér á undan, er varla önnur en sú sem birtist í Slcýrslu um Forngripasafn íslands í Reykjavílc og telcur til ársins 1873. Prentun hennar var elclci lolcið fyrr en 1881. Þar getur Sigurður Vig- fússon elclci fundarstaðar gripanna og telcur beinlínis fram um suma þeirra að engar upplýsingar hafi fylgt um fundarstað. Um slcýrslur Jónatans slcal eldci frelcar fjallað hér, Sigurður Guðmundsson hefur lílcast til enga þeirra séð og eitthvað sýnist a.m.lc. 50 Bréf send til Þjóðminjasafns 1873. Sé þessi dagsetn- ing á bréfi og skýrslu Jónatans, 1. ágúst, rétt hefur bréf Sigurðar, dagsett 28. júlí, fengið afarmikla liraðferð norður. Sýnist skynsamlegt að gera ráð fyrir því að um misritun dagsetningar á bréfi og skýrslu Jónatans geti verið að ræða, þar ætti frekar að vera 1. september. Má lílca benda á að Sigurður krotar á slcýrsluna að hún sé meðtekin 24. septem- ber. 51 ÍB 99 fol. 52 ÍB 99 fol. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.