Ritmennt - 01.01.1998, Blaðsíða 63
RITMENNT
AÐ YRKJA ÚR ÍSLENSKU
í nútímaíslensku koma áhersluatkvæði nær undantekningalaust fyrir í upphafi orða, og af
því leiðir að stuðlunin hyggist alltaf á upphafshljóði orða. í nútímaensku, hins vegar, koma
áhersluatkvæði oft fyrir mitt í orðum eða seinast í þeim, og af því leiðir að ef slík orð eru
notuð í stuðlasetningu byggist hún á hljóðum inni í orðunum. íhugið, til dæmis, eftirfarandi
þýðingu á ljóði Jónasar „Physica Necessitas" (JH II, 2).
Even the mighty
Maker himself
cannot restrain
storms at sea
or lralt the coming
of hoary winter -
He wlio created them
in tlie beginning.
Máat inn megin
niáttki guð
vindi valda
sjá er fer vog yfir,
né uni varnað fær
vetrarstundum
þærs í árdaga
áður slcóp.
í þriðju og sjöundu línu þessarar þýðingar eru stuðlarnir inni í orðum (restrain, created). All-
mildar viðbótarupplýsingar um viðfangsefni af þessu tagi er að finna á vefsíðunni (JH III, 2).
Oft þegar ég var að lcanna ævi og ritverlc Jónasar ralcst ég á ljóð eða stökur eftir önnur slcáld
sem mér þóttu nægilega forvitnileg eða málinu viðkomandi til að talca þau með í greinargerð
minni um Jónas. Þrjú af þessum dæmum eru birt hér að neðan, bæði í frumgerð og þýðingu,
ásamt ástæðum mínum fyrir að þylcja þau þess virði að þýða þau.
Það fyrsta er stalca undir stuðlafalli eftir Ólaf Eggert Briem sem gefur til lcynna hversu yfir-
þyrmandi reynsla það var fyrir íslendinga á dögum Jónasar að sjá Kaupmannahöfn í fyrsta
skipti.
Strange, astounding things I found to stare at! Mér við brá hér mörg að sjá í fyrstu
Wonders to amaze the rnind - allra handa undraverk
marvels there of every lcind! (JH II, 6.) óteljandi furðu merlc.
Annað dæmið er ferslceytla (eignuð Ingibjörgu Sigurðardóttur) sem Jónas lcrotaði niður á
spássíuna á öðru af tveimur handritum sem varðveist hafa að „Kolbeinsey" sem hann orti
seint á ævinni. Hún gefur gagnort og átalcanlega til kynna hugarástand hans á seinustu mán-
uðum ævinnar.
Most men hide their secret smart,
sorely though tlrey're acliing.
Under easy smiles the heart
oftentimes is brealcing. (JH II, 8.)
Margur sundurmolar stinn
mein svo lund ei kvartar;
getur undir glaðri lcinn
grátið stundum hjarta.
Það þriðja er lolcaerindið í erfikvæði Benedilcts Gröndals um Jónas sem birtist árið 1847 í síð-
asta hefti Fjölnis sem var lielgað minningu Jónasar. Hér lílcir Benedikt Jónasi og slcammvinn-
um ljóma snilligáfu hans við norðurljósin.
59