Ritmennt - 01.01.1998, Blaðsíða 107
RITMENNT
ÍSLENDINGAR í HAMBORG Á FYRRI TÍÐ
Morgunblaðid.
Friederike Christiane Koch.
1547-50 til íslands. Fimm afkomendur hans
af þremur kynslóðum voru virkir félagar í
Bræðralagi heilagrar Önnu, þ.e. bræðralagi
íslandsfara, og framámenn (Olderlude,
Schriver, Rekensmánner og Schaffer, eins
og það hét) í borginni. Þegar Kristján IV.
Danakonungur kom á einokunarverslun-
inni árið 1602 og bannaði Þjóðverjum ís-
landssiglingar rofnaði samband Hamborgar-
manna við ísland sem staðið hafði í meira
en 300 ár.
Það var ekki fyrr en eftir lok heimsstyrj-
aldarinnar fyrri að afi Friederike, séra Wil-
helm Klose, tók aftur upp þráðinn. Á prests-
setri hans í Wirringen, rétt við Hannover,
eyddu stúdentar frá Norðurlöndum, þar á
meðal íslendingar, leyfum sínum til þess að
fullnuma sig í þýskri tungu. Minnist hún
eftirtalinna Islendinga: Ásgeirs L. Jónssonar
verkfræðings, sem stundaði nám í Wiesen-
bauschule í Suderburg við Uelzen, Ásgeirs
Einarssonar dýralæknis úr Reykjavílc, Eiríks
Ormssonar rafvirlcjameistara frá Efriey í
Meðallandi og séra Þormóðs Sigurðssonar á
Ystafelli í Kinn. íslensku stúdentarnir
kynntu séra Klose Passíusálma Hallgríms
Péturssonar og fór hann í framhaldi af því að
vinna að því að þýða þá. Sonur hans, pró-
fessor Olaf Klose bólcavörður, samdi ís-
landsskrá þá sem liáslcólahókasafnið í Kiel
gaf út árið 1931.2 Slcrá þessi hefur að geyma
7916 titla.
í þessari hefð þróaðist samband
Friederilce við Island. Á árunum 1957-59
starfaði hún sem sjúlcraþjálfari við Náttúru-
lælcningahælið í Hveragerði. Þá eignaðist
hún íslenzkai æviskiái eftir Pál Eggert Óla-
son og fór að fást við íslenslca ættfræði. í
Hamborg lagði hún stund á óslcafag sitt,
bólcasafnsfræði, og starfaði á árunum
1969-70 í sjálfboðavinnu við bólcasafn fé-
lagsins Verein fur Hamburgische Ge-
schichte og birti aulc þess frá árinu 1969
greinar um ættfræði í tímaritunum Zeit-
schiift fiii niedeideutsche Familienkunde
og Die Heimat sem er tímarit urn liéraðs-
sögu í Sclileswig-Holstein og Hamborg.
Meðal annarra ritverlca frá hcnnar lrendi má
nefna Geistliche an dei Kiiche dei Ham-
buigei Islandfahiei in Hafnaifjöiðui /SW-
2 Klose, Olaf. Islandkatalog dei Universitátsbiblio-
thek Kiel und der Universitáts und Stadtbiblio-
thek Köln. Kiel: Universitátsbibliothek, 1931.
(Katalog der Universitátsbibliothek Kiel, 1.)
101