Ritmennt - 01.01.1998, Blaðsíða 153
RITMENNT
JÓN ÞORLÁKSSON OG HULINN VELGJÖRARI í KAUPMANNAHÖFN
ýj
,, * j Vy.'
j (77té~j* ;
-v'' 1 * * * */•/< "< <• „ 'ty'-.’
’t t J í. * ^'/'••y . /1' '?(///,Jt) OJt
^ ^ '
'V
-í ^í0,.,-V7,■ *.•/./../*...
• • . ■/■:, ■ . t*. /t -. /,. , (
*" , ■ .I*-- 7’!tt.“ // ., ■•/■•■'■ ■
/- .............
,///./•—•»<// •••'••"•<- *V'- ■
-'j'y-n t * -« r t /jttfS- /'•*“ ‘
y /I a- . ý'V/l'- st ' + ■■ r
Ji/ítr," /'■ /> '"
u,t.,~ . ít (/*".• 4rf»<'S -
t.j,.;?tjZ. ,yny..?j.
•S, „, *.*■*’Utt-£.r../.js ■> -'
•y',,, ///V . ‘
$ Í I t « U J1
#b fníti 6 3öl«nbffu
<}) í> p e á
SíltauitumSKattitútn,
rptic tiíinffti útIcggíntjn.
3ff
5 ó it t o v 1 á f é f ij n t,
0úfnrtr<prcfU til ©<r(j»lár og 9>atf®
í tQ o 51 u * fvilit.
2«r, ttiatur! fjólffliitt fi.t nb ftcfja’ oo $tmt»
aun Ijcim, pntíiifi 03 cljTu ÖuDo ci alcyin!
íltircírg^röum v?ib Hcinf, 1798.
•Prcmub af jöpffiryctjara W. 3. © c fj fl 9 fj 0 r 6.
Landsbókasafn.
eigandi bókarinnar hafi jafnframt verið hinn óþekkti maður er
Jón mærir í kvæðinu „Islands Þackar-Avarp til eins hulins
Velgjorara í Kaupmannahofn", sem kom fyrst á prenti árið 1799
í Minnisverdum Tidindum og ári síðar á dönsku og íslensku í
Maanedskriftet Minerva, en þar segir skáldið meðal annars:
„Hvadan lcom sii liugsan hjarta Þínu, ástvin ósjedurl ad annast
mig, og ad minnast mín til medaumkunar, gæda mig gjofurn og
gagns frama? ... Hvad lcnúdi hug Þinn? hól-girnd engin. Mundi
ella nafn Þitt mér ei dulid...". En huldumaðurinn, sem fyrir alla
muni vildi vera nafnlaus, hafði lofað íbúum á Norðurlandi pen-
ingaverðlaunum ef þeir stæðu fyrir bátasmíði og bættum búnað-
arháttum, og Stefán Þórarinsson, kostnaðarmaður bókarinnar,
var tengiliður hans í þeim málum.1 - Enda stendur í umræddu
1 Jón Þorlálcsson: Islands Þackar-Avarp til eins hulins Velgjerara í Kaup-
mannahofn, 1799. Minnisverd Tidindi 2 (1799-1806), bls. 147-49. - Jón Þor-
lálcsson: Til en unævnt Velgiorer af Island et islandsk Digt af Hr. Pastor Thor-
laltsen fordanslret ved Hr. [Slcúli] Justitsraad Thorlacius. Maanedskriftet
147