Ritmennt - 01.01.1998, Blaðsíða 58
DICK RINGLER
RITMENNT
Glazed is your eye - how free from guile,
how kind in my young estimation!
It made me sigh with admiration,
seeing the triumph of your smile.
Stilled are your thin, deft hands (how high
their art had been! our envy lingers),
agile as winsome maidens' fingers
laying white linen out to dry.
Bide here, my old friend, in your bed
until the golden tones of seven
trumpets remold the earth and heaven!
Iceland was cold, oh Kjærnested.
Sofið er ástaraugað þitt,
sem aldrei brást að mætti mínu;
mest hef eg dáðst að brosi þínu,
andi þinn sást þar allt með sitt.
Stirðnuð er haga höndin þín,
gjörð til að laga allt úr öllu,
eins létt og draga hvítt á völlu
smámeyjar fagurspunnið lín.
Vel sé þér, Jón\ á værum beð,
vinar af sjónum löngu liðinn,
lúður á bón um himnafriðinn.
Kalt var á Fróni, Kjærnesteð!
Artistry knows her cue to cry:
wintertime snows lay waste the flowers,
waiting to close their tale of hours -
the reddest rose is first to die.
Slolclcnaði fagurt lista ljós.
Snjókólgudaga hríðir harðar
til heljar draga blómann jarðar.
Fyrst deyr í haga rauðust rós.
Séu flóknar hljómverkanir ljóðs sem þessa ekki endurgerðar - sé það til þýtt á ensku sem
óbundið ljóð - glatast allt það sem skáldið lagði svo hart að sér við að slcapa, allt sem sýnir
vald hans á tækninni. Það sem framar öllu er sóst eftir þegar ljóð af þessu tagi eru þýdd er
að textinn hljómi eins og hann sé sprottinn af sjálfu sér, eins og hann streymi áreynslulaust
gegnum röð flöskuhálsa sem formið hefur sett í veg fyrir hann.
Eftir því sem leikni mín við að endurgera á enslcu hina margvíslegu þætti í flóknari brag-
arháttum Jónasar jókst fór mér að verða ljóst að það mundi vera gerlegt, með því að leggja
dálítið aulcreitis á sig, að setja þýðingar þannig saman að unnt væri að syngja þær undir þeim
lögum sem eru almennt tengd frumtextum Jónasar á íslandi. Þýðingar mínar á lcvæðunum
ísland (JH IV, 3), Eitt lítið sjónarspil (þ.e. Hættu að gráta hringaná), íslands minni (JH IV, 48),
Borðsálmur (JH IV, 10), Dalvísa (JH IV, 24), Ég bið að heilsa (JH IV, 26) og Vorið góða grænt
og hlýtt (JH IV, 24) voru allar gerðar með þetta í huga. Þýðinguna á „Ég hið að heilsa" má
taka sem dæmi; hana má syngja undir sama alkunna lagi og frumtextann.
Serene and warm, now southern winds come streaming
to waken all the billows on the ocean,
who crowd toward Iceland with an urgent motion -
isle of my birth! where sand and surf are gleaming.
Oh waves and winds! embrace with bold caresses
the bluffs of home with all their seabirds calling!
54