Ritmennt - 01.01.1998, Blaðsíða 44
EIRÍKUR ÞORMÓÐSSON OG GUÐSTEINN ÞENGILSSON
RITMENNT
Helstu flokkar handrita Jónatans Þorlákssonar
Hér á eftir verður handritum Jónatans skip-
að í nokkra aðalflokka eftir efni. Innihaldi
handrit fleiri en eitt aðalefni er því sldpað í
báða eða alla þá aðalflokka sem efni þess
tekur til. Handrit sem t.d. hefur að geyma
lcveðskap og sögur fær stað bæði í flokknum
kveðskapur og flokknum sögur.
Dagbækur og vedurbækur
Lbs 4to: 4672.
Lbs 8vo: 1301, 1343-47, 2559, 2566.
Ferðir
Lbs 8vo: 1315, 1326, 1368.
Goðafræði
Lbs 4to: 1413-14.
Lbs 8vo: 1341.
Guðfræði (þar í t.d. bænir)
Lbs 8vo: 1286-88, 1314, 1320, 1333, 1337, 1359,
1361-62, 1385, 1389, 1396, 2563, 2932.
ÍB 8vo: 956.
Fleimspeki
Lbs 8vo: 4094.
Kveðskapur
Lbs fol: 541.
Lbs 4to: 1407, 1417, 1426, 3028, 4672.
Lbs 8vo: 1286-91, 1294, 1296-97, 1300, 1304, 1306,
1311-13, 1319, 1324, 1330-31, 1335, 1337, 1339^12,
1354, 1358, 1360-64, 1368, 1383-98, 2566, 2568, 2573,
2932, 4034.
Lækningar
Lbs 4to: 1416, 3929, 4672.
Lbs 8vo: 2565.
Lögfræði
Lbs fol: 316.
Lbs 4to: 1419, 3031.
Lbs 8vo: 1294, 1338, 1389, 1395.
Náttúrufræði
Lbs fol: 316.
Lbs 4to: 1430.
Lbs 8vo: 1394.
Rímur
Lbs fol: 541.
Lbs 4to: 1409-10, 1417, 1421, 1423, 1428-29.
Lbs 8vo: 1286, 1291-95, 1298, 1302-03, 1307-08,
1310-11, 1313, 1322-23, 1327, 1329, 1331-32, 1334,
1336, 1341-42, 1348-51, 1357, 1367-83, 1387,
1394-95, 2563 (skáldatal), 2564 (rímnaregistur), 2568,
2573, 2697,2932.
Sagnfræði (þar í annálar) og mannfræði (þ.m.t. þættir
og bréf)
Lbs fol: 478.
Lbs 4to: 1411, 1418, 1423-24, 1430-33, 2792, 3028-29
(bréfasöfn), 3980, 4672.
Lbs 8vo: 1300, 1305, 1325, 1389-90, 1394, 2559, 2565,
2567, 2584, 2697, 2932.
ÍB 8vo: 956.
Stjörnufræði
Lbs 4to: 2732.
Lbs 8vo: 1389, 2566.
Sögur
Lbs 4to: 1407-08, 1415, 1420, 1422, 1430, 3980.
Lbs 8vo: 1299, 1304-05, 1309,1311,1316, 1319, 1321,
1327, 1352-53, 1365-66, 1370, 1393, 1398, 2563
(sagnaskrá), 2564 (sagnaregistur), 2569, 2932.
Tímatal/rím
Lbs 4to: 1412, 1427.
Lbs 8vo: 1355-56, 2566, 2570-72.
Ýmislegt (þ.m.t. þjóðfræði og þjóðtrú)
Lbs fol: 479.
Lbs 4to: 1425, 1427, 1430, 1433, 2732, 3031.
Lbs 8vo: 1296-97, 1311, 1317-18, 1328, 1333, 1341,
1363, 1394-95, 1397-98, 2565-66, 2697, 2932, 3090.
Ættfræði
Lbs 4to: 1432-35.
Lbs 8vo: 1282-85, 1399, 2559-62, 2566, 2584, 2631,
2696-97.
Aulc þess efnis í handritadeild safnsins
sem runnið er frá Jónatan á Þórðarstöðum
40