Ritmennt - 01.01.1998, Page 128

Ritmennt - 01.01.1998, Page 128
DAVÍÐ ÓLAFSSON RITMENNT Vilhjálmur Hjálmarsson. Mjófirðinga- sögur II. Reykjavík 1988, bls. 439. Benedilct Sveinsson vinnu- maður í Firði í Mjóafirði. skrifandi á þessum árum.30 Meðal vinnumanna voru miklir skrifarar svo sem Sigmundur Matthíasson Long (1841-1924) sem segir frá í næsta kafla og Jón Jónatansson (1828-1912) sem var lausamaður víða um Vestfirði og auk þess skáld og fræðimaður. Eftir hann liggja daghækur frá 1892 til dauðadags auk annarra handrita, einlcum ljóðauppslcrifta.31 Ein merlcasta dagbólc vinnumanns frá 19. öld er sú sem Bene- dilct Sveinsson (1849-1928) hélt síðari helming ævi sinnar.32 Benedilct var vinnumaður í Mjóafirði alla sína tíð, og segja dag- bælcur hans margt um daglegt líf í austfirslcum sveitum urn síð- ustu aldamót. Fastir lióir eru veðurlýsing, yfirlit yfir búslcapinn og slcepnuhöld og dagleg störf til sjós og lands. Aulc þess fjallar Benedilct um lífið á þeim bæjum sem hann var vistráðinn á hverju sinni, greinir frá mörgu sem átti sér stað í sveitinni og at- hafnalífi í nágrenninu. Dagbólcin bregður hins vegar elclci jafn slcýru Ijósi á stöðu vinnufóllcs í sveit því hann heldur persónu sinni, tilfinningum og lcjörum að mestu utan við slcrif sín. í næstnæsta firði við Mjóafjörð, Loðmundarfirði, hélt húsmaður- inn Magnús Einarsson (1828-94) dagbólc frá 1859 til 1894. Efni hennar er hefðbundið auk þess sem Magnús telcur saman yfirlit yfir tíðarfar, heilsufar, verslun og almennt árferði í lolc hvers árs.33 Magnús var mágur Sigmundar M. Long, liandritasafnara og fræðimanns, og leiðir það hugann að þeim mörgu áhrifaþáttum sem móta mynd olclcar af dagbólcarritun liðinna alda. Sigmund- ur arfleiddi Landsbólcasafn að handritasafni sínu árið 1924. Með- al þeirra 130 binda voru dagbælcur Magnúsar, Sigmundar sjálfs, Ara Eirílcssonar hónda á Geithellum og Jóns Jónssonar hónda á Þórarinsstöðum við Seyðisfjörð.34 Gefur augaleið að einungis hefur varðveist brot af því persónulega efni sem slcrifað var og líklega í nolclcuð góðu samræmi við „milcilvægi" ritarans. Því er 30 Loftur Guttormsson: Læsi, bls. 139. Ögmundur Helgason: Skriftarkunnátta í Skagafjarðarprófastsdæmi um 1840, bls. 110-12. 31 Lbs 2253 4to - Dagbók Jóns Jónatanssonar 1892-1912. Geymt ásamt kvæða- safni Jóns, Lbs 2254-2255 4to. 32 Lbs 4211-4221 8vo-Dagbók Benedikts Sveinssonar 1881-1928. 33 ÍB 742 8vo - Dagbók Magnúsar Einarssonar 1859-64. 34 Ögmundur Helgason: Handritasafn Landsbókasafns 150 ára, bls. 20. Lbs 2141-2142 8vo - Dagbók Sigmundar Long 1861-1924. ÍB 650 8vo - Dagbók Ara Eirílcssonar 1848-64. Lbs 2184 b 8vo - Dagbókarblöð Jóns Jónssonar á Þórarinsstöðum 1866-69. 122
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.