Ritmennt - 01.01.2005, Qupperneq 25

Ritmennt - 01.01.2005, Qupperneq 25
RITMENNT HIMNABRÉF ÖMMU MINNAR mönnum samlcv. 1. Móseb. 3, 17.-19. Á síðustu áratugum hefir þetta breytzt svo, að nærfellt gengur nú sumsstaðar í áttina til gagnstæðra öfga, og má um það líklega segja sem oftar, að vandratað er meðalhófið og sjaldan fer betur, þá breytt er." Þegar þessi ummæli sr. Jónasar á Hrafna- gili eru höfð í huga, er ef til vill ekki ástæða til að gera of mikið úr áhrifum himnabréfs- ins á trúarlíf fólks hér á landi og almenna hegðun þess í daglegum störfum og þá alveg sérstaklega á helgum dögum. Engu að síður hygg ég, að návist þess hafi getað slcerpt trúaráhuga fólks og hvatt það til að vinna engin þau verk, sem stríddu almennt gegn helgihaldi fólks. Amma prjónaði mjög mikið alla ævi, enda þurfti hún þess á öll börnin þeirra og svo síðar á mörg barnabörn. Faðir minn minnt- ist þess oft frá æsku sinni í Meðallandi, að móðir sín hefði margar kvöld- og nætur- stundir setið uppi í rúmi sínu og prjónað, þegar kyrrð var komin á og börnin sofnuð eftir ys og þys daganna. Þá fyrst gafst henni tóm til að talca í prjónana. Var greypt í huga hans sú sýn frá barnæsku að sjá mömmu sína í rúminu bera við daufa útibirtu gegn- um sexrúðu gluggann á baðstofunni eða þá skin frá ljóstíru og róa fram í gráðið. Frá þessari bernskuminningu sagði hann oft. Ég man lílca sjálfur vel, að amma var síprjónandi, þegar hún dvaldist hjá okkur í Reykjavík nokkra vetur. En eftir sólarlag á laugardegi snerti hún aldrei prjónana og eklci aftur fyrr en eftir sólarlag á sunnudegi. Þennan tíma notaði afi minn meðal annars til að lesa fyrir þau úr guðsorðabólcum, svo sem hann hafði örugglega gert, meðan þau bjuggu í Meðallandi og síðar í Mýrdal. Er og elcki ólíklegt, að hann hafi á stundum lesið upphátt fyrir þau úr himnabréfinu, sbr. það, sem segir síðar í grein þessari. Himnabréf ömmu minnar er gamalt, svo sem fram hefur lcomið við samanburð. Því miður hef ég gleymt því, hvernig hún eign- aðist það, því að vafalítið hefur hún sagt mér það. En ég er ekki heldur viss um, að hún hafi vitað mikið um sögu þess og uppruna. Mig minnir samt að hafa heyrt, að hún hafi fengið það frá móður sinni, Guðrúnu Bjarnadóttur, sem fædd var í Efri- Ey 1825 og lézt þar 1901. Þó er þetta engan veginn öruggt í mínum huga. Himnabréfið, sem hér um ræðir og er í oktavóbroti, hefur verið brotið saman, svo að það félli vel að brjósti notandans. Merkilegt má það heita, að það er yfirleitt mjög vel læsilegt, þótt það hafi lengstum verið borið við heitan og oft sveittan lík- ama. Amma mun alltaf hafa haft hvítan flúnelspoka utan um það. Er trúlegt, að sá umbúnaður hafi lengi verið hafður og þannig hlíft Hb fyrir öllu hnjaski og eins of miklum hita og svita frá líkamanum. Því miður gætti ég þess elcki að fá polcann með bréfinu, þegar amma gaf mér það. Ég er sjálfur alls óvanur þeirri slcrift, sem er á Hb, en hún er mjög slcýr og víðast auð- læs. Slcriftin er falleg og svonefnt settletur (munlcaletur) að ég ætla. Stefán Karlsson handritafræðingur hefur hlaupið undir bagga um leshátt á ýmsum stöðurn. Hann hyggur, að bréfið hafi verið slcrifað upp á fyrri hluta 19. aldar eða jafnvel eitthvað fyrr. Ef svo er, er elclci ósennilegt, að langamma mín hafi einmitt fyrst borið liimnabréfið til verndar sér, áður en amma félclc það til varðveizlu, eins og áður er nefnt. 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Ritmennt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.