Ritmennt - 01.01.2005, Síða 95

Ritmennt - 01.01.2005, Síða 95
RITMENNT Jónssonar, en í bréfi sem hann skrifar vini sínum, Þorláki Jónssyni á Stóru-Tjörnum, vitnar hann lítillega í Gunnvararsálm. Séra Björn segir Þorláld frá næturgesti með þess- um orðum: „Á föstudagsnóttina var gisti lijá mér maðurinn sem þú þekkir, Guðmundur á Varðgjá. Hann færði mér livern slcild- ing af gjöldum Kaupangskirkju til næstlið- inna fardaga, og var eins og Gunnvör, sem „skynsöm slcrafaði margt"."36 Er þar vitnað í fyrsta erindi Gunnvararsálms, eins og fram lcemur síðar í þættinum. Vera má að Jalcob og lcveðslcapur hans liafi goldið þess í nolclcru að samtíma honum voru uppi allmörg af þelclctari slcáldum þjóðarinnar, og má þar fyrst frægan telja fjölfræðinginn og slcáldið Eggert Ólafsson, sem var tveimur árum yngri en Jalcob, séra Björn Haildórsson í Sauðlaulcsdal, sem var jafnaldri hans, en lítið eldri voru Sveinn Sölvason, lögmaður á Munkaþverá, og séra Þorlálcur Þórarinsson á Ósi. Þá var séra Jón Þorlálcsson á Bægisá tuttugu árum yngri. Aulc þess var uppi á þessum tíma fjöldi all- þelclctra rímnaslcálda og annarra sem ortu á lílcum nótum og Jalcoh. Má þar nefna Látra- Björgu, sem þá var alkunn fyrir lcveðslcap sinn og ferðaðist milcið um Þingeyjarsýslu og Eyjafjörð. Fer varla hjá því að þau hafi þelclct hvort til annars þótt um það skorti heimildir. Áður en lcveðslcapur Jalcobs er slcoðaður nánar er rétt að gera sér grein fyrir þeim tímum sem hann lifði á. Ævi lians spannar að milclu leyti þrjá síðustu fjórðunga átj- ándu aldar, þeirrar aldar sem einna erfiðust hefur orðið ísJendingum vegna farsótta, eid- gosa og lcólnandi veðurfars. Þegar Jalcob fæddist var landsbúum rétt _________________SKÁLDIÐ SEM ÞJÓDIN GLEYMDI að byrja að fjöiga eftir að liafa orðið fæstir að talið er frá þjóðveidisöld, það er eftir stórubólu 1707, og nolclcrum árum áður en hann deyr dynja yfir móðuharðindin með öllum meðfylgjandi hörmungum. Kvæði lians, þau er fundist liafa, bera þó elclci milcil merlci þessara erfiðu tíma. Hann yrlcir á léttum nótum um daglegt líf förulconu, svo og danslcvæði, en einnig yrlcir hann um sögu íslands og persónur og athurði úti í heimi. Það er ljóst að bólcaeign Jalcobs Jónssonar, sem fram lcemur í slcrá hér á eftir, hefur verið óvenjulega milcil miðað við það sem gerðist á hans tíma. Meginuppistaðan er guðsorða- bælcur, þannig að lílcara er bólcasafni prests en bónda. Má það þó teljast eðlilegt þar sem yfirgnæfandi meiri hluti prentaðs máls hér á landi til þess tíma var guðsorð. Þó eru all- margar bælcur annars efnis og þá lielst um Jiúfræði og lögfræði. Slcortir þá að mestu þær bælcur sem liefðu getað nýst Jalcobi sem heimildagrunnur vegna lcveðslcapar hans um sögu íslands og atburði og stað- hætti úti um heim. Undantelcningarnar eru Snorra-Edda, en auðsæ eru áhrif þess rits á lcveðslcap hans, Hungurvalca og Annálar, sem hafa getað lcomið að nolclcru gagni, svo og Ólafs saga Tryggvasonar og Njála. Þá er það eftirtelctarvert að í bólcaslcránni er elclci getið handrita að lcvæðum Jalcobs, nema ef þau fælust undir titlinum Dægrastytting, sem elclci hefur fundist sem bólcarheiti frá þessum tímum. Önnur slcýring og ef til vill sennilegri er sú að yngri lcveðslcaparupp- slcriftir eða þess konar veraldlegt efni hafi 36 Peitsegja margt ísendibréfum. Finnur Sigmundsson tók saman, bls.192. 91
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.