Vera


Vera - 01.10.2002, Síða 4

Vera - 01.10.2002, Síða 4
vera 14 Karlmennska í kreppu Hvaða áhrif hefur jafnréttisbaráttan haft á sjálfsmynd karlmanna? í grein eftir Ingólf V. Gíslason segir að karlmenn séu ekki í kreppu heldur sé karlmennskan í kreppu, eins og raunar kvenleikinn líka. Einnig er rætt er við tvo karlmenn á ólíkum aldri um málið og fjall- að um karlmennskuímyndina í nokkrum erlendum myndaflokkum og nýjum íslenskum bíómyndum. 32 Kraftaverk í kaffibaun Fáir geta hugsað sér lífið án kaffis en hvernig á gott kaffi að vera? Þórunn Þórsdóttir skrifar um þennan eðla drykk og hinar ólíku að- ferðir við að njóta hans. 38 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Um þessar mundir eru 20 ár síðan Ingibjörg Sólrún var kosin í borg- arstjórn fyrir Kvennaframboðið og í framhaldi af því var tímaritið VERA stofnað. Þorgerður Þorvaldsdóttir ræddi við hana um upp- hafsár blaðsins og hvernig það sé að vera femínisti með vald. 46 Brúðkaupsdagurinn - heimsyfirráð í einn dag Síaukin áhersla á glæsileg brúðkaup hór á landi var tilefni félags- fræðiverkefnis Gyðu M. Pétursdóttur og Elínar Sigurðardóttur. Þær spurðu stóran hóp framhaldsskólanema um vonir og væntingar til hjónabandsins. 52 Fátækt og kvenfrelsi í brennidepli A ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Jóhannesarborg um sjálfbæra þróun var lögð áhersla á að framlag kvenna skipti verulegu máli. Þórunn Sveinbjarnardóttir alþingiskona segir hér frá ráðstefnunni. 64 Heimur á hamingjubraut eða veröld á vergangi? Þær sögulegu aðstæður eru nú uppi á Alþingi íslendinga að meiri- hluti utanríkismálanefndar er skipaður konum. Martha Árnadóttir ræddi við þrjár þeirra um utanríkismál og alþjóðavæðingu. Fastir þættir Skyndimyndir 8 Ásthildur kvikmynda- gerðarkona 10 Bók með fæðingarsögum 5 Áskrifandinn 6 Úr dagbók kúabónda 12 Karlveran 44 Mér finnst 54 Fjármál 56 Matur 58 íþróttakonan 66 Bíó 68 Tónlist 69 Femínískt uppeldi 70 Frá Jafnréttisstofu 72 Bríet 74 ... ha? Fyrirsæta á forsíðu: Hjörtur Berg Stormsson Þakkir fá: Fjörukráin í Hafnarfirði GK menn, Laugavegi Verslun Guðsteins, Laugavegi Penninn - Eymundsson, Austurstræti Reynir bakari, Dalvegi 4, Kópavogi 5. 2002-21. árg. Ægisgötu 4, 101 Reykjavík Sími: 552 6310 Áskriftarsími: 533 1850 vera@vera.is askrift@vera.is www.vera.is Útgefandi: Verurnar ehf. Ritstýra og ábyrgðarkona: Elísabet Þorgeirsdóttir Ritnefnd: Arnar Gíslason, Bára Magnúsdóttir, Dagbjört Ásbjiirnsdóttir, Inga Sigrún Þórarinsdóttir, Þorgerður Þorvaldsdóttir, Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir. Stjórn Veranna ehf: Auður Eir Vilhjálmsdóttir, irma Erlingsdóttir, Ólafía B. Rafnsdóttir, Ragnhildur Helga- dóttir, Tinna B. Arnardóttir. Hönnun og uppsetning: Ágústa S. G. Ljósmyndir: Þórdís Ágústsdóttir Mynd á forsíðu: Þórdís Auglýsingar: Áslaug Nielsen Sími: 533 1850 Fax: 533 1855 Prentun: Prentmet Plastpökkun: Vinnuheimilið Bjarkarás Dreifing: Dreifingarmiðstöðin, s. 585 8300 © VERA ISSN 1021-8793

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.