Vera


Vera - 01.10.2002, Qupperneq 4

Vera - 01.10.2002, Qupperneq 4
vera 14 Karlmennska í kreppu Hvaða áhrif hefur jafnréttisbaráttan haft á sjálfsmynd karlmanna? í grein eftir Ingólf V. Gíslason segir að karlmenn séu ekki í kreppu heldur sé karlmennskan í kreppu, eins og raunar kvenleikinn líka. Einnig er rætt er við tvo karlmenn á ólíkum aldri um málið og fjall- að um karlmennskuímyndina í nokkrum erlendum myndaflokkum og nýjum íslenskum bíómyndum. 32 Kraftaverk í kaffibaun Fáir geta hugsað sér lífið án kaffis en hvernig á gott kaffi að vera? Þórunn Þórsdóttir skrifar um þennan eðla drykk og hinar ólíku að- ferðir við að njóta hans. 38 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Um þessar mundir eru 20 ár síðan Ingibjörg Sólrún var kosin í borg- arstjórn fyrir Kvennaframboðið og í framhaldi af því var tímaritið VERA stofnað. Þorgerður Þorvaldsdóttir ræddi við hana um upp- hafsár blaðsins og hvernig það sé að vera femínisti með vald. 46 Brúðkaupsdagurinn - heimsyfirráð í einn dag Síaukin áhersla á glæsileg brúðkaup hór á landi var tilefni félags- fræðiverkefnis Gyðu M. Pétursdóttur og Elínar Sigurðardóttur. Þær spurðu stóran hóp framhaldsskólanema um vonir og væntingar til hjónabandsins. 52 Fátækt og kvenfrelsi í brennidepli A ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Jóhannesarborg um sjálfbæra þróun var lögð áhersla á að framlag kvenna skipti verulegu máli. Þórunn Sveinbjarnardóttir alþingiskona segir hér frá ráðstefnunni. 64 Heimur á hamingjubraut eða veröld á vergangi? Þær sögulegu aðstæður eru nú uppi á Alþingi íslendinga að meiri- hluti utanríkismálanefndar er skipaður konum. Martha Árnadóttir ræddi við þrjár þeirra um utanríkismál og alþjóðavæðingu. Fastir þættir Skyndimyndir 8 Ásthildur kvikmynda- gerðarkona 10 Bók með fæðingarsögum 5 Áskrifandinn 6 Úr dagbók kúabónda 12 Karlveran 44 Mér finnst 54 Fjármál 56 Matur 58 íþróttakonan 66 Bíó 68 Tónlist 69 Femínískt uppeldi 70 Frá Jafnréttisstofu 72 Bríet 74 ... ha? Fyrirsæta á forsíðu: Hjörtur Berg Stormsson Þakkir fá: Fjörukráin í Hafnarfirði GK menn, Laugavegi Verslun Guðsteins, Laugavegi Penninn - Eymundsson, Austurstræti Reynir bakari, Dalvegi 4, Kópavogi 5. 2002-21. árg. Ægisgötu 4, 101 Reykjavík Sími: 552 6310 Áskriftarsími: 533 1850 vera@vera.is askrift@vera.is www.vera.is Útgefandi: Verurnar ehf. Ritstýra og ábyrgðarkona: Elísabet Þorgeirsdóttir Ritnefnd: Arnar Gíslason, Bára Magnúsdóttir, Dagbjört Ásbjiirnsdóttir, Inga Sigrún Þórarinsdóttir, Þorgerður Þorvaldsdóttir, Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir. Stjórn Veranna ehf: Auður Eir Vilhjálmsdóttir, irma Erlingsdóttir, Ólafía B. Rafnsdóttir, Ragnhildur Helga- dóttir, Tinna B. Arnardóttir. Hönnun og uppsetning: Ágústa S. G. Ljósmyndir: Þórdís Ágústsdóttir Mynd á forsíðu: Þórdís Auglýsingar: Áslaug Nielsen Sími: 533 1850 Fax: 533 1855 Prentun: Prentmet Plastpökkun: Vinnuheimilið Bjarkarás Dreifing: Dreifingarmiðstöðin, s. 585 8300 © VERA ISSN 1021-8793
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.