Íslenskt mál og almenn málfræði - 13.07.1981, Blaðsíða 75
71
The case government of the Faroese preposition fyri
government of this preposition, but I suspect that I have tried the
patience of the reader sufficiently already. Let him be content with
what I have said “unz hann fær þat, er honum líkar betr”.
University College London
BIBLIOGRAPHY
Barnes, Michael. 1977. Case and the Preposition við in Faroese. Sjötíu ritgerðir
helgaðar Jakobi Benediktssyni, pp. 69-80. Stofnun Árna Magnússonar,
Reykjavík.
Blöndal, Sigfús. 1920-4. ísiensk-dönsk orðabók. Prentsmiðjan Gutenberg, Reykja-
vík.
Falk, Hjalmar and Torp, Alf. 1900. Dansk-norskens syntax. Aschehoug, Kristiania.
Fillmore, Charles J. 1968. The Case for Case. E. Bach and R. T. Harms (eds.):
Universais in Linguistic Theory, pp. 1-88. Holt, Rinehart and Winston, New
York.
Fillmore, Charles J. 1971. Some Problems for Case Grammar. Report of the
Twenty-Second Annual Round Table Meeting on Linguistics and Language
Studies, pp. 35-56. Georgetown University Press, Washington, D.C.
Halliday, M. A. K. 1967-8. Notes on Transitivity and Theme in English. Journal
of Linguistics 3:37-81, 199-244; 4:179-215.
Jacobsen, M. A. and Matras, Chr. 1961. F0roysk-donsk orðabók. F0roya Fróð-
skaparfelag, Tórshavn.
Lockwood, W. B. 1955. An Introduction to Modern Faroese. Færoensia 4. Munks-
gaard, Copenhagen.
Poulsen, Jóhan Hendrik W. 1974. F0roysk-donsk orðabók, eykabind. F0roya
Fróðskaparfelag, Tórshavn.
EFNISÚTDRÁTTUR
í þessari grein er ætlunin að lýsa kerfisbundið merkingu og fallstjórn forsetningar-
innar fyri í færeysku. Þessi lýsing er að mestu byggð á 38 textum af ýmsu tagi,
þ. ám. samtölum. Þessir textar eru frá því um 1890 til okkar daga. Sýnt er fram
á að fyri stjórnar þremur föllum: nefnifalli, þolfalli og þágufalli. Tólf þolfalls- og
tíu þágufallsflokkar eru aðgreindir eftir merkingu en látin er í ljós sú skoðun að
líta megi á marga þessa flokka sem tengda sín á milli og að höfuðatriðið sem
ráði vali milli þolfalls og þágufalls með fyri sé merkingarþátturinn „Locational".
Að lokum er rætt lítillega um gildi þeirrar merkingar sem fram kemur í andstæð-
unni þolfall/þágufall eftir fyri og nokkrar lágmarks-andstæður eru athugaðar, svo
og dæmi um hvarfl milli þessara tveggja falla.