Íslenskt mál og almenn málfræði - 13.07.1981, Blaðsíða 279
267
Stafsetning séra Odds á Reynivöllum
3377, 30r og 32r, enda hafa verið til tvímyndimar hvíld og hvílð í fornu
máli (sbr. Larsson 1891:164), og ‘hvi'ld’ á sér samsvaranir í Nýja testa-
menti Odds Gottskálkssonar, Guðbrandsbiblíu og rími miðaldakvæða
(Jón Helgason 1929:37; Bandle 1956:148; Jakob 1960a:38). Einnig
er ritað ‘hvildist’ 700b, lv, og 3377, 7v, ‘skýlder’ (þt.) 111, 35v, og
‘skýlda’ (lh. þt.) 111, 50v; þær orðmyndir eiga sér samsvömn í Guð-
brandsbiblíu (Bandle 1956:148). Loks ritar Oddur ‘koldu’ (þgf. af no.
kaldá) 700a, lr, og ‘kaldasuddi’ 700a, 61v. Ekki eru tilgreind dæmi hjá
Jóni (1929) eða Bandle (1956) um lo. kaldur með ‘Id’, en þeir nefna hins
vegar báðir no. kalda með ‘ld’, og kynni það orð og kaldasuddi séra
Odds að hafa orðið fyrir áhrifum frá no. kuldi (<C kulði); séra Oddur
skrifar ‘kulda’ 700a, 61v og víðar. Fleiri undantekningar frá ströngustu
reglum kunna að vera í ritum Odds, þar sem ekki hefur verið hugað að
orðum af þessu tagi sem skyldi.
Sama máli gegnir um dæmi um ‘llt’ og ‘lt’. Að öllum jafnaði skrifar
Oddur ‘llt’, og hann virðist fylgja sömu meginreglum og fylgt er í Guð-
brandsbiblíu (Bandle 1956: 148). Orð sem hafa It eða ll í stofni hafa
einungis fundist með ‘llt’. Enn fremur er ritað t. a. m. ‘skallt’ 3377, 21r,
‘skalltu’ 732, 20r, ‘villt’ 111, 17v og víða annars staðar, ‘formællti’
3377, 5v, og ‘sællt’ 111, 39v. Hins vegar er skrifað ‘dult’ (hvk. af dulur)
3377, 21r, ‘hvi'lt’ (Ih. af hvíla, sbr. hér að framan) 700b, 3r, og ‘bylt’
700a, lr, (sbr. § 3.3.1).
2.40. Fyrir eldra Ilr ritar Oddur ‘lldr’ í ‘elldra’ 700a, 61r og ‘for-
elldrar’ 700b, lv. Hins vegar hefur hann ‘11’ í ‘gllungis’ 700a, 63r, 700b,
3r, og 111, 88r.
2.41. Á eftir tvíhljóðinu ei ritar Oddur einlægt ‘rn’ fyrir eldra nn,
þannig að ljóst er að hann hefur hér d í framburði. Sem dæmi má nefna
‘nejmejginn’ 700a, 62r, ‘nejrn’ 111, 2r, ‘sejrna’ 700b, 4r, ‘hrejm’ 3377,
20v og víðar, ‘ejrninn’ 181, 16r, 732, 25r, og 111, 3r, og ‘ejrn’ 700a, f.
130r. Dæma um samböndin ínn, ýnn eða eynn hefur ekki orðið vart,
enda em þau ekki á hverju strái.
2.42. Séra Oddur fylgir að mestu föstum reglum við ritun ending-
anna -in(n), -an(n) og -un(n), en þær reglur víkja mjög frá reglum fom-
máls og nútímastafsetningar.
Endinguna -‘in’ (-‘en’) virðist Oddur ekki nota, heldur skrifar hann
einlægt -‘inn’ (-‘enn’) í nafnorðum með viðskeyttum greini í kk. et.,