Íslenskt mál og almenn málfræði - 13.07.1981, Blaðsíða 203
íslenzkur framburður í japanskri hljóðritun 193
Laki [ra:ki], Rangá [rangam]
StafasambandiS 11 [tl, tl] er leyst upp í [tor], ýrnist með löngu eða stuttu
t. Dæmi:
Hellisheiði [hetorisuiheid3i]
Akrafjall [akiuraí>iuijat:oriu]
Langt l eða r eru skrifuð með [tsuir]. Dæmi:
Ballará [batsuir araui]
Orravatn [otsuir avahaton]
Gómhljóð
Eina vandamálið með gómhljóðin snertir j, sem í japönsku kemur
aðeins fyrir í sambandi við a, o, u, þ. e. [ja, jo, jui]. Sambandið jö er
því táknað með [jo]. Dæmi: Jökulsá [jo:kuiruisaui]. Eins og áður sagði
er é skoðað sem tvíhljóð táknað með [ie].
Gómmœlt hljóð
íslenzka hefur ekki gómmælt hljóð sem sjálfstæðar einingar. Hag-
kvæmt er hins vegar að nota japönsku gómmæltu hljóðin til að hljóðrita
stafasambönd mynduð af samhljóði + j. Gómmæltu japönsku sam-
hljóðin koma aðeins fyrir í snertingu við sérhljóðin [a m o] (nema [/],
sem einnig myndar samband við i [/i]). Það koma því eftirfarandi sam-
bönd fyrir:
kj [kja, kjui, kjo]
~*[k'a, k'ui, k'o]
sí> Þí [Ja, Jui, Jo]
[tja, tjui, tjo]
hj [?a, gui, ?o]
rJ [fja, rjui, rjo] [r'a, r'ui, r'o]
Hæmi:
gj [gja, gjui, gjo] [g'a, g'iu, g'o]
ðj [d3a, d3ui, d3o]
nj [nja, njui, njo] -> [n'a, p'iu, n'o]
mj [mja, mjui, mjo] -> [m'a, m'ui, m'o]
Kjós [kijoui:sui], Gil [g'ir'ui]
Sjónfríð [Jijouin$iuri:ziu], Þjórsá [Jijouiruisuiaui]
Tjörn [tjoruiton], Njarðvík [nijaruid3uiv i :kui]
Hjálp [pijaiuruipui] Mjóá [mijouiaui],
Rjúpnafell [rijiu: <I)uiptLina<I>uietsuioriu]
Afmæliskveðja 13