Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 47

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 47
VESTUR-ÍSLENZKIR RITHÖFUNDAR 29 glceps og refsingar. 1 þeim leik lætur skáldið vængjaðar hugsjónir beina flug úr ösku líðandi og stríðandi mannkyns. Það sem sérlega einkennir Guttorm er rökvísi hans (eða a. m. k. gervirök- vísi, það sem Danir kalla hundalógík) í smíði leikritanna. Venjulega er rök- vísi hans nógu einföld og skýr, en stund- um getur henni brugðið til lævísi sem krefst allrar athugunargáfu manns. En það er þessi rökvísa (eða gervirökvísa) bygging leiksins sem, ásamt stílfærðum manngerðum og hinu dulræna sviði, skírskotar til ímyndunarafls áhorfand- ans eða lesarans. Mál Guttorms er ná- lega ávallt einfalt, þótt það sé oft hlaðið speki, en því nær aldrei slær í ljóðræn- an stíl hjá honum. Kýmni og kald- hæðni vantar ekki, sem stundum getur snúizt í fáránleik einkum í ádeilurit- unum. 9. Jóhannes P. Pálsson var fæddur í Ólafsfirði, nyrðra 13. maí 1881. Kom hann tólf ára drengur til Nýja Islands, þar sem hann naut kennslu Jóhanns Magnúsar Bjarnasonar og fékk fyrstu kynni sín af leikritum og leiklist. Síðar uam hann læknisfræði við Manitoba háskólann í Winnipeg og varð eftir 1909 læknir hingað og þangað um hyggðir Islendinga í Canada, þótt hann á síðustu árum hafi tekið sér frí frá þeim störfum og setst í helgan stein. Fyrsta saga, sem eg hef rekizt á eftir Jóhann, er “Silfurmillurnar” í Lög- bergi 21. des. 1911, jólasaga. Aðrar smásögur og leikþættir kornu út í Heirnskringlu, Sögu, og Tímariti Þjóð- væknisfélagsins. Þrjár smásögur á ensku birtust í Canadian Magazine. Leikir Jóhannesar “Gunnbjarnarsker hið nýja” (1924) og “Svarti stóllinn” (1925) beita samskonar symbóliskri tækni og leikir Guttorms. I “Gunn- bjarnarskeri” sýnir Jóhannes hvernig nýr sannleikur kemst undir manna- hendur ýmsra þjóðfélagsafla og sleppur þaðan ekki fyrr en hann hefur tekið á sig mynd lýginnar. 1 “Svarta stólnum” verður listamaðurinn milli steins fjölda- smekksins og sleggju listarinnar fyrir listina. Fylgi listamaður fjöldanum, hlýtur hann að missa allt sjálfsálit; fylgi hann listinni er hún vísust til að gera óvætt úr honum. Listin verður enn að viðfangsefni Jóhannesi í smásögunum “Veizlan mikla” (1923) og “Allir vegir færir” (1927). 1 veizlunni þekkir enginn hinn nafnlausa listamann, sem á að vera heiðursgesturinn, og er honum kurteis- lega vísað á dyr, þegar hann kemur ekki veizlubúinn. 1 “Allir vegir færir” tekur hungraður og langþreyttur lista- maður það til bragðs í bræði sinni að senda vandlátum útgefanda hreina hringavitleysu—með þeim árangri, að útgefandinn tekur vitleysuna og gerir höfundinn frægan á snöggu augabragði. Er ekki örgrannt um að hér sé sneitt að freyðandi faröldrum í nýtízkulist. En sagan lýsir líka vel því viðhorfi— eigi aðeins vestur-íslenzkra höfunda heldur íslenzkra höfunda yfirleitt— að listamönnum sá vansæmandi að spilla list sinni á léttmeti eins og til dæmis reyfurum—og skýrir þetta viðhorf höf- unda það hversvegna ekkert hefur verið skrifað af leynilögreglusögum eða spennandi morðsögum á Islandi. Eina undantekningin hér er Jóhann Magnús með hina saklausu reyfara sína: í því fylgir hann enskri tízku; sömu tízku fylgir Laura Salverson í sínum léttari sögum. Oft gerist Jóhannes allbersögull i garð óvina sinna og mannkynsins: kapí-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.