Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Qupperneq 101

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Qupperneq 101
NOKKUR VESTUR-ISLENSK TÓNSKÁLD 83 að segja sögu hennar í þessu takmark- aða yfirliti. En óhikað tek eg mér það vald, að telja liann fjölhæfasta og lík- lega afkastamesta tónskáld, sem þjóð vor hefir enn alið. Að vísu hefi eg ekki átt kost á að fylgja ferli hans til fulls á síðari árum. En það, sem hann hafði afkastað hér vestra, er nægur vottur, og alt sem hann hefir skráð siðan er vitanlega áframhald og afleiðing þeirr- ar þekkingar og þess sálarþroska, sem hann öðlaðist á þessu tuttuga ára skeiði í þessu landi. Björgvin liafði litla eða enga tón- mentun þegar hingað kom; en snemma mun þó krókurinn hafa beygst, og eins og með suma aðra, sem skemra kornust, byrjaði löngunin til sjálfstúlkunar á undan tækninni. En strax mun hann þó hafa farið að stunda nám, og var Jónas Jálsson urn tíma einn af kennur- um hans. En svo lét hann víst fá tæki- faeri undan ganga, að hlusta á og kynn- ast því besta, sem hér var fáanlegt í söng og tónlist. í þá tíð voru hreyfi- myndirnar ekki búnar að leggja undir sig skemtanalíf borgarbúa eins og síð- ar varð. Var því tiltölulega fleira lista- fólk hér á ferðinni með óperur og ýrnis- konar aðra hljómleika. Auk þess voru óratoríur þeirra Handels, Haydn’s og Mendelsohns árlega sungnar hér í kirkjunum. Björgvin varð þá strax skrítilega hugfanginn af þeim stíl tón- kveðskapar, einkurn þó Handels. Urn það bil að Björgvin flutti út á landsbygðina, hafði hann sarnið all- mörg einstök sönglög, en eftir að þangað kom fóru hin stærri verk að grafa um sig í huga hans. Urðu })ar til bæði “Friður á jörðu” og “Strengleik- ar”, sem hann óefað hefir endurbætt og endurskoðað síðan, bæði við kvæða- bálka eftir skáldið Guðmund Guð- mundsson. Það var naumast af neinni hendingu, að hann kaus sér “Friður á jörð” fyrir yrkisefni, einmitt þegar hin mikla heimsstyrjöld stóð yfir. 1 sama farveg rennur helgi kantatan “Adveniat Regnum Tuum”, sem hann skráði nokkrum árum síðar, og er reyndar fult eins mikið í oratoríu stíl eins og hið fyrnefnda. í “Friður á jörð”, sem hann nefnir á íslensku söngdrápu, bregður hann í tvennu útfrá óratoríu-formi heimsmeistaranna. Hann velur fyrir texta rímaðan ljóðflokk liálf' veraldlegs efnis í stað hins viðtekna biblíutexta, eða jafnvel biblíusögu. Ljóðsins vegna er líklega hin breytingin gjörð; en hún er sú, að “recitatívinu”, sem e. t. v. mætti nefna tónlag, er slept algjörlega. Aftur vottar fyrir því í lielgi kantöt- unni, sem ofin er utan um biblíugrein- ar, en á þar þó síður heima, samkvæmt eðli kantötunnar. “Strengleikar”, sem eru fullir af heillandi söngvum, eiga sér víst ekkert fordæmi. Þar eru dýrt rímuð veraldleg ljóð, mjög persónu- legs eðlis, sniðin, klipt og saumuð í eina heild—í óratoríu-formi. Tónverk- ið er fult af fögrum skáldskap, en vafa- samt hvort höfundi kvæðanna eru ekki bundnir of þröngir skór. Eftir að Björgvin kom til Winnipeg aftur orti hann mörg bestu lög sín, svo sem “Kvöldbæn”, “Sönglistin”, Dauðs- mannssundið”, o. s. frv. Og varla þarf að taka það fram, að hann hafði strax fullar hendur í músíkstarfi meðal fs- lendinga, spilaði í kirkjum, stjórnaði söngflokkum, barnaflokkum og karla- kór. Veturinn 1925—26 æfði hann biblíu-kantötuna, sem áður er nefnd og þá var ný af náinni. Vakti hún mikla hrifningu áheyrenda og fékk á- gætustu ummæli blaðanna, enskra sem íslenskra. Varð það til þess, að fé var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.