Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Blaðsíða 67

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Blaðsíða 67
upplýsing eða ný-klassík á íslandi 49 völd fyrst náðugum augum á kóme- díurnar, svo að hinir hámenntuðu aldavinir, Geir Vídalín (1761-1823), síðar biskup, og Sigurður Pétursson sýslumaður og skopskáld settu sam- an kómedíurnar Brand og Hrólf handa skólapiltum. Hrólfur var til- hrigði af hermanninum mjök-tal- anda (Miks gloriosus eftir latneska höfundinn Plantus) í stíl Molieres °g Holbergs. Kalla má Plantus einn af aðalforustumönnum leikritagerð- ar á Vesturlöndum og má lesa um hann í ágætri bók eftir Edith Hamil- ton, The Roman Way io Wesfern Civilizaiion (Mentor Book, 1957). Hrátt kom Narfi úr smiðju Sigurðar. Þar löðrungaði hann landa sína fyr- ir apaskap þeirra eftir Dönum eins og Wessel hafði snoppungað Norð- menn fyrir Frakkaást (Franco- mania) þeirra og þó fyrst og fremst Holberg Dani fyrir franskan apa- skap í Jean de France. Þegar Rask kom til íslands skömmu síðar, þótti honum Jean de France hæfa íslend- ingum sem skel tranti; hann settist því við, þýddi og sneri Jean upp á íslendinga. Var þetta fyrsta skæran í styrjöld hans til verndar íslenzkri tungu, en mjög lá hún í þagnar gildi þar til Jón Helgason, prófessor í Kaupmannahöfn, gaf út bókina Jó- hannes v. Háksen 1934. Mitt kæra land (Ort á íslandi snemma sumars 1960) í morgunljóma, landið hjartakært, þú lyftir örmum syni þínum mót, er kom til þín með hjarta harmi sært, og honum vaktir þráða raunabót. Því ásýnd þín og höndin móðurmild þær mýkja alltaf hjartans djúpu sár, þú átt þá dýrð um sumarbjartar brár, sem birtu eilífs himindags er skyld. Mitt kæra land! Af hjarta ég þakka þér það allt, sem gafstu, varstu og verður mér. Richard Beck
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.