Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Síða 75

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Síða 75
gimliför mín 57 Lærisveinninn: Ekkert stendur á haus í abstraktinu; ekki einu sinni Ástralíumenn. Fræð.: Gamla listin var háttbund- in og huglæg og þar af leiðandi hlut- dræg. Nýlistin sneiðir hjá öllum mannlegum eiginleikum. Það er hrein list . . . Rósenberg. — Og hvaða bölvuð ófreskja er nú þetta? Lærisv.: Guð fyrirgefi þér! Þetta er ljósmynd af Christus-styttunni hans Epsteins. Risastórfrægt lista- verk. — Eins og skáldið sagði: „Drott- in minn, þetta er hryggileg guðs- niynd.” Lærisv.: Rétt. Þannig mun boð- beri friðarins og bróðurkærleikans koma framtakinu fyrir sjónir. — Látum svo vera. En ekki er það snillingi afsökun á hroðvirkni. Lærisv.: Ljótt ædí: ljót mynd. — En ekki handvömm. Það sýndi hann Einar okkar, er hann hjó Samvizkubit og Útlagana. Lærisv.: Sussu, maður! Jónsson Var bara háttbundinn fúskari, sem ekki þekkti neitt inná hreina list. Fræð.: Hrein list existerar aðeins fyrir sjálfa sig og ekkert annað. Hrein list, náttúruvísindi og pólitík, er ekkert annað en hrein list, nátt- úruvísindi og pólitík . . . Rósen- borg _ — Eiga ekki mörg af þessum mál- verkum að tákna konur? Lærisv.: Jú, auðvitað. ~~ Hví eru þær allar afskræmdar °S vanskapaðar? — T. d. þessi kýr- eygða með annað augað í brjóstinu, sem er eins og kýrjúgur? Lærisv.: Augun eru spegill sálar- innar; brjóst sem júgur, lífsins lind — og sálar. — Hér er ein, öll í lendunum, önn- ur í kviðnum . . . Lærisv.: Abstrakt og ismar ný- listarinnar tjá það, sem engin orð ná yfir. — Og hvað er nú að tarna? Rif- inn eða klaufalega ofinn köngulóar- vefur? Lærisv.: Það er kona að fara ofan stiga, og frægt listaverk uppá tugi þúsunda. En nú nálgast fræðarinn okkur. Hlýðið á hann. Fræð.: Listin tjáir ekki náttúruna. Listin er sjálf náttúran. Listmálar- inn hugsar ekki; hann veit. Nær sem málningarklessa drýpur úr bursta hans, skapast nýtt listaverk. List er ekki, ekki ekki ekki . . . Rósenberg. Orð fræðarans eru viti mínu fjær og ég sömuleiðis. Og hugurinn flýr í Daníel og musterið. Sú helga bók minnir á höfundinn, sem um eitt skeið tók akkorð á húsmálningu í Winnipeg og lét drottinn ráða vali á litum, hvernig sem húseigandinn hafði fyrirskipað . . . Það er eitt- hvað skylt með þeim, Sigurði og fræðaranum. Þannig hugsa ég, en verður á að spyrja upphátt: Er þá fræðarinn kannske postuli guðs? Minkurinn: Það er hann á ab- strakt-vísu. Hann prédikar ekki neinn Vídalíns - andskota, heldur inn nýja Satan, sem er inum gamla öllu verri. Það er, sumsé, kommúnisminn. Hann óttast allir;
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.