Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Side 79

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Side 79
gimliför mín 61 Nú er blákalt, rökvíst veraldar- vitið að heltaka hjörtu ykkar, og ber mér að taka undir í sama tón. Það er vísindaleg athugun, að þar, sem ekkert ber við, er enginn tími engin nútíð; eins hitt: náttúran líður hvergi algert tóm. Og þegar ekkert skeður, falla fortíð og fram- iið saman. Þegar svo er ástatt, rugl- ast rökvísin, og skáldvitið eitt held- ur áttum. Sannleikurinn er sá, mín elskanlegu, við höfum verið að skoða listmynd, ljóð í línum og litum: ^ainni landnema Nýja íslands, mál- að af ungri vestur-íslenzkri konu, Carol Féldsted að nafni. Winnipeg- vatnið er að baki okkar. Framundan grænt belti, þar sem lághýst sumar- heimili sjást óglöggt undir nýgrædd- um skógar-runnum. — „Vonir dána mikilmagnans"? '— Nú fer þetta að verða skiljan- ^egt- — Þarna stendur vindmyllan. Gg þá kannast maður við gömlu hús- ln> lengra upp frá fjörunni. Jú, sann- ai-lega er þetta Gimli og gæti verið Ijósmynd — en gætir varla . . . — Ekki er ég á því. Ég hef séð margar ljósmyndir af Gimli, og hef- ur engin þeirra farið með minn lnnra mann eins og þetta málverk. munu inir listlærðu dæma það »photographic“ og ósæmilegt hreinni list. Hétt er það athugað; en nú skal eg segja ykkur sögu. Fleiri en ein túraun hafa verið gerðar að ná Ijósmynd í litum af þessu málverki, °g vandað til eftir beztu kostum. En hversu „falleg“ sem ljósmyndin Var, vantaði eiithvað, sem áhorf- andinn þóttist finna í frummynd- inni .— eitthvað, sem ekki varð skilgreint né nafn gefið. Og er hér líkt ákomið og með ásjónu lífs og liðins. — Ætli maður kannist ekki við þetta? Það er skáldskapurinn í mál- verkinu, sem ljósmyndavélin missir af — og þarf ekki vél til. Hálærð- um mönnum verður stundum sama skyssan á; t. d. — prófessór, doktor- óðum í tungumálum, við þýðingar íslenzkra ljóða á ensku; eða spreng- lærðum músikanta, sem sperrist við að leika in torveldustu tónverk. En hvað veldur því, að skáldverka listakonunnar hefur aldrei verið getið í málgögnum vorra dýrmætu hér vestra? Það skal ég segja ykkur, mín elsk- anlegu. Öll málverk Carol eru gerð í sama stíl og „Gimli“, og munu því dæmast „photographic“, háttbundin og að öllu leyti of gamaldags til að vera sýnd opinberlega. Getið þið hugsað ykkur Gimli-myndina hanga á sama vegg og nýlistar-(ó)mynd- ir? Þar mundi hún taka sig út sosum eins og íslenzk peysuföt á næstu vorkjólasýningunni 1 París. Af þessu leiðir, að vart munu hafa sézt orð á ensku um málverk Carol. Og eng- inn sómi-sverð-og-skjöldur vorra dýrmætu, ætlar sér þá dul að lofa verk (um last er ekki að tala) landa eða löndu, hafi ekkert birzt um þau í enskum eða öðrum „útlendum“ blöðum. (Ykkur rekur kannske minni til hans Árna okkar, sem iðk- aði fleiri en eina listgrein meðal landa í tuttugu ár, áður en hann varð „viðurkenndur" listamaður fyr- ir greinarstúf í Winnipeg Tribune). — „Miklir menn erum við, Hrólf- ur minn“! En ég veit ekki betur en landar hafi maklega minnzt próf-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.