Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Page 89

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Page 89
HELZTU VIÐBURÐIR 71 sýndi kvikmyndir af íslandi við góða aðsókn og undirtektir. 13. ágúst — Dr. Þorkell Jóhannes- son, rektor Háskóla íslands, tilkynn- ir í Reykjavík, að frú Hólmfríður, ekkja dr. Rögnvalds Péturssonar, og Margrét dóttir þeirra í Winnipeg kafi þann dag gefið Háskóla íslands til minningar um dr. Rögnvald 7500 dollara, er verða skal stofn sjóðs, er bera skal nafn hans, og muni sjóð- urinn verða aukinn um helming við næstu áramót, í 15 þúsund dollara. Er hér um að ræða stærstu gjöf, sem Háskólanum hefir borizt, þegar frá er talin dánargjöf Aðalsteins Krist- jánssonar í Winnipeg. 25. sept. — Þann dag átti séra Al- bert E. Kristjánsson í Blaine, Wash., fimmtíu ára prestsskaparafmæli, og var hann hylltur af því tilefni með fjölmennum mannfagnaði. Auk síns langa og merka kennimannsferlis á ýnisum stöðum meðal íslendinga, befir hann komið við sögu með öðr- um hætti; sat á fylkisþinginu í Mani- toba í fjögur ár og hefir verið for- ystumaður í þjóðræknismálum, um skeið forseti Þjóðræknisfélagsins. 28. sept. — Átti séra Kristinn K. Ólafson áttræðisafmæli. (Um hann °S þátttöku hans og forystu í vestur- fslenzkum kirkjumálum, sjá hér að frarnan í sambandi við þau tíma- mót, er hann lét af prestsstörfum eftir meiren 55 ára þjónustu). Sept. — Dr. Percy Johnson hyllt- ur með geysifjölmennu samsæti í ^ffn Flon, Man., í tilefni af því, að i þeim mánuði voru 25 ár frá því, að hann hóf læknisstörf þar. Hann er fæddur að Garðar, N. Dak., 28. °kt. 1907, sonur frumherjahjónanna Jóns og Guðbjargar Johnson þar í byggð. Hefir honum verið margvís- legur sómi sýndur í sinni starfs- grein og er forystumaður í heil- brigðismálum bæjar síns. 30. sept. — Þrítugasta og fjórða ársþing Kvennasambands Únítara haldið í Winnipeg. Forseti var end- urkosin Mrs. Sigríður McDowell þar í borg. 1. okt. — Varð níræður Skúli Sigfússon að Lundar, Man., fyrrum lengi fylkisþingmaður. Daginn eftir héldu sveitungar hans honum fjöl- sótt samsæti í þakkar skyni fyrir hans margþættu störf í þágu bæj- arfélags síns og sveitar á óvenju- lega langri starfsævi. 2. okt. — Séra Wallace M. Berg- man, sem þjónað hafði lúterska söfn- uðinum í Minneota síðan 1958, sett- ur inn í embætti sem prestur ís- lenzka lúterska safnaðarins í Sel- kirk, af séra Eric Sigmar, forseta íslenzka lúterska Kirkjufélagsins. 6. okt. — Varð Jón K. Laxdal, sklóastjóri við Kennaraháskólann í Manitoba, sextugur. Hefir hann, auk starfs síns á sviði menntamála, tekið mikinn þátt í vestur-íslenzk- um félagsmálum. Okt. — Blaðafrétt greinir frá því, að dr. Richard Beck hafi verið kjör- inn ævifélagi Slysavarnafélags ís- lands í viðurkenningar skyni fyrir áhuga hans á málum þess og fyrir- lestrahöld á vegum þess í íslands- ferð sinni. Okt. — Njáll O. Bardal, útfarar- stjóri í Winnipeg, kosinn í stjórnar- nefnd hinna lútersku leikmanna- samtaka í Bandaríkjunum og Kan- ada (Lutheran Laymen’s Movement)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.