Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Qupperneq 91

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Qupperneq 91
Prófessor RICHARD BECK: Mannalát FEBRÚAR 1959 22. Þorbergur Þorbergsson, á Almenna sjukrahúsinu í Winnipeg. Fæddur 29. des. 1892 í Lögbergs-nýlendunni í Sas- katchewan. Foreldrar: Björn Þorbergs- son frá Dúki í Skagafirði og Helga Þorleifsdóttir frá Reykjum á Reykja- strönd. JÚLÍ 1959 27. Helga G. Christopher hjúkrunar- kona í Kelowna, B.C. Foreldrar: Theodór og Sigríður Thordarson, fyrrum í Sel- kirk og Winnipeg, nú búsett í Van- couver, B.C. ÁGÚST 1959 17. Einar Jónasson, á heimili sínu að Jaðri í Víðis-byggð í Nýja íslandi. Fædd- ur að Jaðri í Hnausa-byggð 9. apríl 1896. 1 oreldrar: Jóhannes Jónasson og Halla Jonsdóttir. OKTÓBER 1959 14. Jónas Jónasson, á heimili sínu að Jaðri í Víðis-byggð. Fæddur 5. okt. 1888. Albróðir ofannefnds. Vann sér orð fyrir dýralækningar. 18. Magnús F. Björnsson frá Mountain, N. Dak., á heimili dóttur sinnar í Huron, Dak. Fæddur 16. des. 1873 í Rosseau, Ontario, Kanada. Foreldrar: Friðbjörn og Anna Björnson. Fluttist með þeim •«rnun®ur til Pembina, N. Dak., en átti siðan lengstum heima að Mountain. Kom mikið við bæjar- og sveitarmál og var hæjarstjóri í Mountain í 18 ár. NÓVEMBER 1959 8. Halldór J. Halldórsson, landnáms- naaður í Wynyard-byggð í Saskatche- wan, að Surrey, Burnaby, B.C. Fæddur fS Húki í Miðfirði í Húnavatnssýslu 19. íebrúar 1873. Foreldrar: Jónatan Hall- dorsson og Elín Magnúsdóttir. Fluttist jneo þeim ársgamall vestur um haf til Ontario, en árið eftir til Nýja íslands, Siðan til N. Dakota og þaðan 1906 til Þaskatchewan. 20. Magnús O. Magnússon, landnáms- naaður í Wynyard-byggð í Saskatche- „Tani að heimili sínu í grennd við Blaine, Wash. Fæddur 18. des. 1877 í Haukadal „Vf^asýslu (líklega að Núpi). Foreldrar: >Jddur Magnússon og Margrét ólafsdótt- lr fra Vatnshorni í Haukadal. Fluttist til Vesturheims með þeim 1886, fyrst til N. Dakota, en til Saskatchwan 1906, og bjó þar lengstum síðan. DESEMBER 1959 7. Ágúst Líndal, í Fort Frances, On- tario, 76 ára. Foreldrar: Jakob Líndal (Hanson) og Anna Hannesdóttir. Flutt- ist með þeim vestur um haf til Kanada 1888. Albróðir Walters J. Lindal dómara í Winnipeg. 13. Sigurjón Þórðarson, landnámsmað- ur í Geysis-byggð í Nýja íslandi, á sjúkrahúsinu á Gimli, Man. Fæddur 13. des. 1864. Foreldrar: Þórður Jónsson og Rósa Þorláksdóttir, er fluttust frá Efsta- samtúni í Glæsibæjarhreppi til Vestur- heims 1893, og settust þá þegar að í Nýja íslandi. 19. Valgerður Johnson, kona Eiríks Johnson, á Almenna sjúkrahúsinu í Sel- kirk, Man. Fædd í Reykjavík 15. apríl 1881. Foreldrar: Kristján Kristjánsson og Björg Sveinsdóttir. Kom til Ameríku 1902. Búsett í Selkirk frá 1904. 20. Halldóra Thorláksson, kona Thor- láks Thorláksson, í Hensel, N. Dak., á sjúkrahúsi í Cavalier, N. Dak. Fædd í Víðinesi í Berufirði í Suður-Múlasýslu 6. marz 1894. Foreldrar: Þorgrímur Þor- láksson og Guðrún Marteinsdóttir. Kom af íslandi til N. Dakota 1911. 31. Jóhann Benedikt Halldórsson, landnámsmaður í Amaranth, Manitoba, í Langley, B.C., 81 árs að aldri. JANÚAR 1960 3. Paul Carl Thorsteinson, að heimili sínu i Winnipeg. Fæddur þar í borg 1. júní 1910. Foreldrar Þorsteinn Þ. Þor- steinsson skáld og fyrri kona hans, Rann- veig Einarson. 5. Valentínus Valgardsson kennari, á heimili sínu í Moose Jaw, Saskatchewan. Fæddur í Winnipeg 16. apríl 1896. For- eldrar: Ketill Valgarðsson, ættaður úr Eyrarsveit í Snæfellsnessýslu, og Soffía Sveinbj arnardóttir frá Laxárdal í Dala- sýslu. Mikill námsmaður á skólaárun- um, og hafði í 35 ár verið kennari við Moose Jaw Central Collegiate, aðal- skóla þeirrar sléttuborgar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.