Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Qupperneq 92

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Qupperneq 92
74 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA 5. Dagbjört Ingveldur Egilsson, kona Ingimundar Egilsson, á Almenna sjúkra- húsinu í Vancouver, B.C. Fædd að Leiti í Dýrafjarðarþingum 21. sept. 1878. For- eldrar: Ólafur ólafsson og Sigríður Ingi- mundardóttir. Kom til Ameríku 1913. Lengi búsett í Brandon, Man. 11. Bertha (Kristbjörg) Johnson, kona Magnúsar Johnson, á Almenna sjúkra- húsinu í Winnipeg, 76 ára gömul. For- eldrar: Einar Eiríksson og Helga Mar- teinsdóttir úr Breiðdal í Suður-Múla- sýslu, og fluttist fjölskyldan vestur um haf til Nýja íslands 1884. 12. Guðrún Guðmundsdóttir Eyjólfs- son, ekkja Jóns Eyjólfssonar, á heimili sínu að Lundar, Man. Fædd 23. maí 1869 á Þingmúla 1 Skriðdal í Suður-Múla- sýslu; kom vestur um haf til Winnipeg með fjölskyldu sinni 1887. 20. Elízabet Sturlaugson, ekkja Ás- geirs Sturlaugssonar frá Akra í N. Dak., á sjúkrahúsi í Cavalier, N. Dak. Fædd á Dunustöðum í Laxárdalshreppi í Dala- sýslu 20. ágúst 1886. Kom til Ameríku með foreldrum sínum, Jóhannesi og Guðrúnu Halldórsson, árið 1891. FEBRÚAR 1960 10. Helga Johnston, á heimili sínu í St. James, Man., 73 ára að aldri. Dóttir Halldórs Sigurgeirssonar Bardal. 10. Paul V. Paulson húsamálari, á heimili sínu í Winnipeg, 72 ára. Fæddur þar í borg; átti um skeið heima í Win- nipegosis, en síðustu 32 árin í Winnipeg. 13. Valdimar Jón Sigurdson frá Min- nedosa, Man., á sjúkrahúsi í Brandon, 63 ára gamall. Hafði áður búið að Víðir, Man. Foreldrar: Jón Sigurðsson og Kristín fyrri kona hans. 16. Leifur Magnússon, í bílslysi í Claremont, Kaliforníu. Fæddur 7. júlí 1882 á Seyðisfirði. Foreldrar: Sigfús Magnússon (prests á Grenjaðarstað) og Guðrún Benediktsdóttir prests Krist- jánssonar í Múla. Kom vestur um haf með foreldrum sínum 1886 og ólst upp í Duluth, Minn. Fyrrv. forstjóri Wash- ington-deildar Alþjóðavinnumálaskrif- stofu Þjóðabandalagsins gamla. Kunnur fyrir fyrirlestrahöld og ritstörf á því sviði. 17. Miss Sigurrós Vídal hjúkrunar- kona, á sjúkrahúsinu að Gimli, Man. Fædd 7. apríl 1878 á Kambhóli í Víðidal í Húnavatnss. Foreldrar: Sigurður Jónsson Vídal og Kristín Grímsdóttir. Kom með þeim vestur um haf til Nýja íslands 1887. Um langt skeið í þjónustu heil- brigðismáladeildar Manitobafylkis sem umferðar-hjúkrunarkona, ein af þrem fyrstu konum, er skipuðu þá stöðu. 17. Björn (Barney) H. Hjálmarsson, að heimili sínu í Carlsbad, Kaliforníu. Fæddur í Strandhöfn í Vopnafirði 11. jan. 1885, en kom til Ameríku tveggja ára gamall með foreldrum sínum, Hall- dóri Hjálmarssyni og Margréti Björns- dóttur, er bjuggu í grennd við Akra, N. Dak. Var búsettur þar nærri sam- fleytt þangað til hann flutti til Kali- forníu 1948. 18. Peter John Nelson Thorsteinsson, á heimili sínu í Winnipeg, 47 ára að aldri. Fæddur að Lundar, Man., en átti lengst heima í Winnipeg. 19. Miss Jóhanna Ingibjörg Pétursson, að North Surrey, B.C. Fædd á íslandi, dóttir Péturs Péturssonar og konu hans, og fluttist hún ung með fjölskyldunni vestur um haf til Lundar, en meiri hluta ævinnar búsett í Winnipeg. 20. Snæbjörn Hallgrímsson, fyrrum búsettur í Kandahar, Sask., í Vancouver, B.C., 79 ára gamall. 27. Kristinn Kristjánsson, að heimili sínu í East Kildonan, Man., 47 ára að aldri^ Fæddur í Winnipeg, elzti sonur Lúðvíks (heit.) Kristjánssonar og eftir- lifandi konu hans. 28. Jón Benediktsson, fyrrum búsett- ur í St. James, Man., á Elliheimilinu „Betel“ að Gimli, Man., 87 ára að aldri. Fluttist til Kanada 1905 og stundaði bú- skap bæði að Lundar og í Charleswood, Man., en kom til Winnipeg 1944. 28. Sigríður Árnadóttir Guðmundsson, ekkja Guðmundar Guðmundssonar frá Skálafelli í Suðursveit, á Elliheimilinu „Betel“ að Gimli, Man. Fædd 3. sept. 1865 að Holtum á Mýrum í Austur- Skaftafellssýslu. Foreldrar: Árni Arn- grímsson og Vigdís Jónsdóttir. Kom til Kanada 1902. 29. Daníel J. Líndal, póstmeistari og fyrrum kaupmaður að Lundar, Man., á heimili sínu. Fæddur á Reykjum í Hrútafirði 8. maí 1884. Foreldrar: Jósep Jónsson og Sigríður Bjarnadóttir; kom með þeim vestur um haf tveggja ára gamall til N. Dakota, en átti jafnan heima að Lundar, nema fyrstu átta árin vestra. Forustumaður í félagsmál- um byggðar sinnar. MARZ 1960 3. Stefán Johnson, á sjúkrahúsi í Glen- boro, Man. Fæddur á Hóli í Kaupangs- sveit í Eyjafjarðarsýslu 1879. Foreldrar: Jón Jónsson og Þórunn Gunnlaugsdótt- ir. Fluttust af fslandi í Argyle-byggð 1906.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.