Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Blaðsíða 94

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Blaðsíða 94
76 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA 16. Ragnheiður Magnússon, ekkja Thorarins Magnússon, á heimili sínu að Gimli, Man., 59 ára að aldri. 16. Einar ísfeld, 94 ára, í Langruth, Man. Flutti þangað 1895 og stundaði þar búskap fram á síðari ár. 18. Margrét Jóhannesson, ekkja Magn- núsar Jóhannessonar, að heimili sínu í Winnipeg. Fædd 1881 að Hlíðarhúsum í Jökulsárhlíð og kom til Kanada 1905. 22. Hermaníus Bogi Sigurgeirsson vél- stjóri, að heimili sínu í Vancouver, B.C. Fæddur í Mikley 22. apríl 1904. Foreldr- ar: Bogi Sigurgeirsson, fyrrum prests að Grund í Eyjafirði, og Kristín Ás- mundardóttir 30. Kristján Jónsson, á Elliheimilinu „Betel“ að Gimli, Man., hniginn að aldri. Fæddur að Syðri-Neslöndum í Mývatnssveit í Suður-Þingeyjarsýslu. Foreldrar: Þorlákur Jónsson frá Græna- vatni og Kristrún Pétursdóttir frá Reykjahlíð, er fluttust vestur um haf í Argyle-byggð 1893. Kristján nam land við Dafoe, Saskatchewan 1909 og bjó þar þangað til 1938, síðan lengstum í Winnipeg. JÚNÍ 1960 1. Sigríður Gunnarsson, kona Eyjólfs Gunnarssonar, að heimili sínu í Camp- bell River, B.C. Fædd að Fellsenda í Dalasýslu 16. september 1884. Foreldrar: Sveinbjörn og Steinunn Loptson. Fluttist til Kanada með foreldrum sínum 1887, en þau námu land 1890 í Þingvallabyggð, nálægt Churchbridge, Sask. 5. Sigurbjörg Johnson, ekkja Einars Jónssonar, í Selkirk, Man. Fædd að Eyvindarstöðum í Blöndudal í Húna- vatnssýslu 15. nóv. 1864. Foreldrar: Benjamín Guðmundsson og Ragnheiður Árnadóttir. Fluttist til Vesturheims með manni sínum 1887, en þau settust að í Selkirk tveim árum síðar. 9. Davíð Jóhann Guðmundson, á heim- ili sínu í Árborg, Man., 75 ára að aldri. Hafði verið skattheimtumaður fyrir Ár- borg sveit í 35 ár og einnig lengi í skólaráði bæjarins. 9. Gunnar Sigurdson, að heimili sínu í Riverton, Man., 61 árs gamall. 9. Hannibal Ágúst Thordarson, á sjúkrahúsi í Seattle, Wash., 76 ára að aldri. 14. Jón Kristján Sigurdson, á Al- menna sjúkrahúsinu í Winnipeg, 46 ára gamall. Foreldrar: Kristján (heit.) Sig- urdson og Thorbjörg kona hans. 19. Freda Ólafson, á heimili dóttur sinnar í Kaliforníu, 62 ára að aldri. Fluttist til Winnipeg 1904 og var bú- sett þar um langt skeið. 22. Kristbergur Baldwinsson, í Regina, Sask. Fæddur 1893 að Einarsstöðum í Núpasveit í Norður-Þingeyjarsýslu. For- eldrar: Stefán Baldwinsson og Krist- björg Vigfúsdóttir. 23. Elízabet Einarsdóttir (Beta Einars), á gamalmennahælinu í Yorkton, Sask. Foreldrar: Einar Jónsson Sauðfjörð og Sigríður Pálmadóttir frá Eyrarprests- nesi í Skutulsfirði. Kom vestur um haf til Kanada 1921, settist að í Church- bridge, Sask., og átti þar heima fram á allra síðustu ár. 23. Guðmundur B. Magnússon, á heim- ili sínu að Gimli, Man. Fæddur 6. júní 1887 á Arnórsstað á Jökuldal í Norð- ur-Múlasýslu. Foreldrar: Magnús Jó- hannesson og Ragnhildur Guðmunds- dóttir. Áhugamaður um íslenzk félags- mál. JÚLÍ 1960 1. William Skaftfeld, í Vancouver, B.C. 4. Kristjana Júlía Mathews, ekkja Hallgríms Metúsalemssonar (Mathews), á heimili sínu í Winnipeg. Fædd 3. júlí 1875, ættuð frá Djúpavogi á Austurlandi. Foreldrar: Vigfús Eiríksson og Guðrún Pétursdóttir. Fluttist vestur um haf til Winnipeg með manni sínum 1913. 13. Sigurlaug Sigurdsson, ekkja Sig- fúsar Sigurdsson, áður lengi að Oak Point, Man., á heimili dóttur sinnar í Winnipeg, Man. Fædd 2. maí 1878 á Ási í Kelduhverfi í Norður-Þingeyjar- sýslu. Foreldrar: Jón Frímann Krist- jánsson og Kristín Jónsdóttir; kom með þeim vestur um haf til Nýja íslands 1889. 14. Guðný S. Johnson, ekkja Þorleifs Johnson, á heimili sínu að Big Point, Man. Fædd á íslandi 1887 og kom vestur um haf aldamótaárið. 15. Kristín Björg Anderson, frá Bald- ur, Man., 91 árs að aldri. 16. Dr. Sigurður Jónsson, prófessor í lyfjafræði við University of North Caro- lina, Chapel Hill, N. Carolina, í bílslysi þar í grennd. Fæddur í Flatey á Breiða- firði 27. jan. 1919. Hafði verið háskóla- kennari vestan hafs síðan 1950 og við fyrrnefndan háskóla síðan 1956. 16. Gordon Thorsteinson, drukknaði vestur af Lundar, Man., fimmtugur að aldri. 20. Ingibjörg Butler, í Winnipeg, 75 ára gömul. Fædd á íslandi, en kom til Winnipeg 1900.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.