Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Side 95

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Side 95
mannalát 77 23. Pálína Rósa (Sigurðardóttir) And- erson, ekkja Halldórs Anderson (Árna- son) frá Höfnum á Skaga, á heimili sínu i Winnipeg, 93 ára gömul. Fædd að Masstöðum í Vatnsdal og kom vestur um haf stuttu eftir aldamótin. 24. Halldór Sigurdsson byggingar- Weistari, á sjúkrahúsi í Bellingham, Wash. Fæddur 19. júní 1879 í Helga- íellssveit. Foreldrar: Sigurður og Krist- jn, búendur þar. Fluttist til Vestur- heims 1912. Lengi búsettur í Seattle, Wash. 25. Kristinn Ari (Chris) Einarson, að heimili sínu í Winnipeg. Fæddur á fs- Jandi, en fluttist ungur að aldri til Kanada með foreldrum sínum, Einari Guðmundssyni og Guðbjörgu Einars- dottur, og settist fjölskyldan að á Gimli, Man. Lengi í þjónustu fiskiveiðadeildar Manitobast j órnar. 27. Vigdís Bjarnason, ekkja Þórðar Bjarnason, að heimili sínu í Selkirk, Man., 92 ára að aldri. Fædd að Garði halaegt Útskálum. Foreldrar: Eiríkur Auðunsson og Margrét Magnúsdóttir. 27. Jónas Ingi Johnson járnbrautar- hiaður, frá Árnes, Man., á sjúkrahúsi í ^t. Boniface, Man., 55 ára gamall. 29. Ragnhildur Johnson (Thorkelsson), wt- a. Einar Johnson, á sjúkrahúsi í Winnipeg, 87 ára. Fluttist af íslandi til Kanada um aldamótin og átti lengi heima að Árnes, Man. ÁGÚST 1960 . 2- Séra B. Theodore Sigurdsson, á sjukrahúsi í Bismarck, N. Dak., 53 ára a° aldri. Fæddur í Seattle. Foreldrar: ?.®ía Jónas og Stefanía Sigurdsson, bæði jatm. Prestvígður 1934 og hafði þjónað tsienzkum söfnuði í Selkirk, að Lundar °g Mountain. Mælskumaður mikill. 3. Herbert Christopherson, að Baldur, ;VJ-an-, sextugur að aldri. Hafði verið bú- ettur þar í byggð ævilangt og rak þar oifreiðaverkstæði. .?• Miss Elín (Ella) Hall, á Almen sjukrahúsinu í Winnipeg, rúmlega s; að aldri. Af skagfirzkum ættu , afði tekið mikinn þátt í íslenzkum : iagsmálum. Margrét Bárðarson, fyrrum búsett ao Geysir, Man., í Golden, B.C., 81 árs að aldri. , ?• Guðmundur Eyford smiður, að Elli- heimilinu „Betel“, Gimli, Man., 86 ára gamall. Fluttist til Kanada fyrir 57 ár- . °§ átti heima í Winnipeg nærri Vgjar- Mikill fróðleiksmaður og ritfær 13. María Stephensen, á Elliheimilinu ,,Betel“ að Gimli, 87 ára. Fluttist af íslandi til Kanada fyrir 57 árum. 16. Thor Eric Sigvaldason forstjóri, á sjúkrahúsi í Saskatoon, Sask., 61 árs gamall. Búsettur í Winnipeg, þar til hann fluttist til Saskatoon árið 1938. Tók mikinn þátt í félagsmálum. 17. Rose Bjarnason (Rósa Margrét Guðlaugsdóttir), á sjúkrahúsi í Van- couver, B.C. Fædd 17. apríl 1877 að Ljárskógaseli í Dalasýslu. Foreldrar: Guðlaugur Bjarnason og Magdalena Skúladóttir. Kom með þeim vestur um haf til Nýja íslands 1883. 18. Franklin Stefán Halldórson, á heimili sínu í Selkirk, Man., 57 ára að aldri. Áður til heimilis í Winnipeg og lengi í þjónustu T. Eaton-félagsins sem endurskoðandi reikninga. 22. Dýrfinna Elding, ekkja Donalds Elding, á heimili sínu í Winnipeg. Fædd 15. júní 1877 að Fróðhúsum í Borgar- firði. Foreldrar: Eggert Jónsson og Sig- ríður Jónsdóttir. Fluttist ung að aldri vestur um haf og átti heima í Winni- peg í 73 ár. 24. Trausti ísfeld frá Húsavick, Man., á sjúkrahúsi í St. Boniface, Man., 53 ára gamall. SEPTEMBER 1960 1. Margrét Ingibjörg Bardal, ekkja Ar- inbjarnar S. Bardal útfararstjóra, á heimili sínu í Winnipeg. Hún fluttist vestur um haf 1886 og til Winnipeg 1897. Tók mikinn þátt í félagsmálum lúterskra kvenna og bindindismálum. 1. Guðbjörg (Bertha) Anderson, á heimili sínu í Winnipeg, 72 ára að aldri. Fluttist vestur um haf til Kanada fyrir 53 árum og átti lengst af heima í Winni- peg. 5. Hildibrandur Brandson, bóndi að Hnausum, Man., á Almenna sjúkrahús- inu í Winnipeg, 73 ára gamall. 6. J. Otto Thorleifson, forstjóri skart- gripaverzlunar í Yorkton, Sask., í Win- nipeg, 53 ára gamall. Foreldrar: J. B. Thorleifsson og kona hans; fluttist með þeim til Yorkton 1909. 7. Jóseph Björgvin Gíslason, bóndi að Geysir, Man., á sjúkrahúsi í Árborg, Man. 9. Annie Azelia Pétursson, ekkja ól- afs Péturssonar byggingarmeistara, á heimili sínu í Winnipeg, 76 ára að aldri. Fædd að Garðar, N. Dakota, en fluttist með foreldrum sínum til Saskatchewan 1892. Hafði um langt skeið átt heima
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.