Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Síða 95
mannalát
77
23. Pálína Rósa (Sigurðardóttir) And-
erson, ekkja Halldórs Anderson (Árna-
son) frá Höfnum á Skaga, á heimili sínu
i Winnipeg, 93 ára gömul. Fædd að
Masstöðum í Vatnsdal og kom vestur
um haf stuttu eftir aldamótin.
24. Halldór Sigurdsson byggingar-
Weistari, á sjúkrahúsi í Bellingham,
Wash. Fæddur 19. júní 1879 í Helga-
íellssveit. Foreldrar: Sigurður og Krist-
jn, búendur þar. Fluttist til Vestur-
heims 1912. Lengi búsettur í Seattle,
Wash.
25. Kristinn Ari (Chris) Einarson, að
heimili sínu í Winnipeg. Fæddur á fs-
Jandi, en fluttist ungur að aldri til
Kanada með foreldrum sínum, Einari
Guðmundssyni og Guðbjörgu Einars-
dottur, og settist fjölskyldan að á Gimli,
Man. Lengi í þjónustu fiskiveiðadeildar
Manitobast j órnar.
27. Vigdís Bjarnason, ekkja Þórðar
Bjarnason, að heimili sínu í Selkirk,
Man., 92 ára að aldri. Fædd að Garði
halaegt Útskálum. Foreldrar: Eiríkur
Auðunsson og Margrét Magnúsdóttir.
27. Jónas Ingi Johnson járnbrautar-
hiaður, frá Árnes, Man., á sjúkrahúsi í
^t. Boniface, Man., 55 ára gamall.
29. Ragnhildur Johnson (Thorkelsson),
wt- a. Einar Johnson, á sjúkrahúsi í
Winnipeg, 87 ára. Fluttist af íslandi til
Kanada um aldamótin og átti lengi
heima að Árnes, Man.
ÁGÚST 1960
. 2- Séra B. Theodore Sigurdsson, á
sjukrahúsi í Bismarck, N. Dak., 53 ára
a° aldri. Fæddur í Seattle. Foreldrar:
?.®ía Jónas og Stefanía Sigurdsson, bæði
jatm. Prestvígður 1934 og hafði þjónað
tsienzkum söfnuði í Selkirk, að Lundar
°g Mountain. Mælskumaður mikill.
3. Herbert Christopherson, að Baldur,
;VJ-an-, sextugur að aldri. Hafði verið bú-
ettur þar í byggð ævilangt og rak þar
oifreiðaverkstæði.
.?• Miss Elín (Ella) Hall, á Almen
sjukrahúsinu í Winnipeg, rúmlega s;
að aldri. Af skagfirzkum ættu
, afði tekið mikinn þátt í íslenzkum :
iagsmálum.
Margrét Bárðarson, fyrrum búsett
ao Geysir, Man., í Golden, B.C., 81 árs
að aldri.
, ?• Guðmundur Eyford smiður, að Elli-
heimilinu „Betel“, Gimli, Man., 86 ára
gamall. Fluttist til Kanada fyrir 57 ár-
. °§ átti heima í Winnipeg nærri
Vgjar- Mikill fróðleiksmaður og ritfær
13. María Stephensen, á Elliheimilinu
,,Betel“ að Gimli, 87 ára. Fluttist af
íslandi til Kanada fyrir 57 árum.
16. Thor Eric Sigvaldason forstjóri, á
sjúkrahúsi í Saskatoon, Sask., 61 árs
gamall. Búsettur í Winnipeg, þar til
hann fluttist til Saskatoon árið 1938.
Tók mikinn þátt í félagsmálum.
17. Rose Bjarnason (Rósa Margrét
Guðlaugsdóttir), á sjúkrahúsi í Van-
couver, B.C. Fædd 17. apríl 1877 að
Ljárskógaseli í Dalasýslu. Foreldrar:
Guðlaugur Bjarnason og Magdalena
Skúladóttir. Kom með þeim vestur um
haf til Nýja íslands 1883.
18. Franklin Stefán Halldórson, á
heimili sínu í Selkirk, Man., 57 ára að
aldri. Áður til heimilis í Winnipeg og
lengi í þjónustu T. Eaton-félagsins sem
endurskoðandi reikninga.
22. Dýrfinna Elding, ekkja Donalds
Elding, á heimili sínu í Winnipeg. Fædd
15. júní 1877 að Fróðhúsum í Borgar-
firði. Foreldrar: Eggert Jónsson og Sig-
ríður Jónsdóttir. Fluttist ung að aldri
vestur um haf og átti heima í Winni-
peg í 73 ár.
24. Trausti ísfeld frá Húsavick, Man.,
á sjúkrahúsi í St. Boniface, Man., 53 ára
gamall.
SEPTEMBER 1960
1. Margrét Ingibjörg Bardal, ekkja Ar-
inbjarnar S. Bardal útfararstjóra, á
heimili sínu í Winnipeg. Hún fluttist
vestur um haf 1886 og til Winnipeg
1897. Tók mikinn þátt í félagsmálum
lúterskra kvenna og bindindismálum.
1. Guðbjörg (Bertha) Anderson, á
heimili sínu í Winnipeg, 72 ára að aldri.
Fluttist vestur um haf til Kanada fyrir
53 árum og átti lengst af heima í Winni-
peg.
5. Hildibrandur Brandson, bóndi að
Hnausum, Man., á Almenna sjúkrahús-
inu í Winnipeg, 73 ára gamall.
6. J. Otto Thorleifson, forstjóri skart-
gripaverzlunar í Yorkton, Sask., í Win-
nipeg, 53 ára gamall. Foreldrar: J. B.
Thorleifsson og kona hans; fluttist með
þeim til Yorkton 1909.
7. Jóseph Björgvin Gíslason, bóndi að
Geysir, Man., á sjúkrahúsi í Árborg,
Man.
9. Annie Azelia Pétursson, ekkja ól-
afs Péturssonar byggingarmeistara, á
heimili sínu í Winnipeg, 76 ára að aldri.
Fædd að Garðar, N. Dakota, en fluttist
með foreldrum sínum til Saskatchewan
1892. Hafði um langt skeið átt heima