Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Side 106

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Side 106
88 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA STATEMENT OF 652 HOME STREET FOR 1959 Total Receipts for 1959 $3,384.00 Total Disbursements for 1959: Taxes $ 499.86 Water Works rates 85.82 Fuel 502.13 Management 120.00 City Hydro, purchase of stove 50.00 Sundries 13.69 Plumbing 96.85 Supplies and repairs 74.85 Electrical repairs 72.85 Stoker repairs 7.50 Chimney Cleaners 12.00 Boiler Inspection fee 5.00 Massie and Renwick, insurance premium 87.50 Total disbursements $1,821.27 Payment to Treasurer of Icel. National League 1,562.73 TOTALS $3,384.00 $3,384.00 Winnipeg, January 12th, 1960. Submitted by Mr. P. J. Petursson. FramanritaSa reikninga höfum við endurskoðað og höfum ekkert við þá að athuga. Winnipeg, Kanada, 17. febrúar 1960. Davíð Björnsson, Jóhann Th. Beck, endurskoðendur. Flutningsmaður lagði til, að skýrslun- um yrði vísað til væntanlegrar fjármála- nefndar. Miss Elín Hall studdi, og var tillagan samþykkt. Fjármálaritari hafði einnig lagt til, að skýrslu sinni yrði vís- að til væntanlegrar fjármálanefndar. Frú Kristín Johnson studdi, og var til- lagan samþykkt. Dr. V. J. Eylands flutti skýrslu dag- skrárnefndar. Skýrsla dagskrárnefndar 1. Þingsetning. 2. Ávarp forseta. 3. Kosning kjörbréfanefndar. 4. Kosning dagskrárnefndar. 5. Skýrslur embættismanna. 6. Skýrslur deilda. 7. Kveðjur og skeyti. 8. Kosning allsherjarnefndar. 9. Skýrslur milliþinganefnda. 10. Útbreiðslumál. 11. Fjármál. 12. Fræðslumál. 13. Samvinnumál við ísland. 14. Útgáfumál. 15. Kosning embættismanna. 16. Ný mál. 17. ólokin störf og þingslit. Flutningsmaður gerði að tillögu sinni, að skýrslan yrði viðtekin. Grettir L. Jo- hannson studdi, og var tillagan sam- þykkt. Þá var tekið fyrir næsta mál á dag- skrá, þ. e. skýrslur deilda. Frú Kristín Thorsteinsson flutti ársskýrslu þjóð- ræknisdeildarinnar „Gimli“. Ársskýrsla þjóðræknisdeildarinnar „Gimli" 1959 Á síðastliðnu ári hafa verið haldnir þrír starfs- og skemmtifundir og fjórir stjórnarnefndarfundir. Árið 1959 varð Þjóðræknisfélag fs- lendinga í Vesturheimi 40 ára. „Gimli“ deildin ákvað að minnast þess atburðar með því að auka félagatölu sína upp í 90. Takmarkinu er náð. Félagatala komst upp í 92, og nú eru 94 félagar í deild- inni. Annað takmark félagsmeðlima var að gefa elliheimilinu „Betel“ peninga fyrir húsmuni í eitt herbergi. Þann 15. nóv. 1959 afhenti stjórnarnefndin $500.00 gjöf elliheimilinu fyrir húsmuni í tveggja manna herbergi, og var síðara takmark- inu þar með náð. Deildin hafði íslenzka samkomu til arðs fyrir Betel 13. október í kvikmyndahúsinu á Gimli. Ræðumað- ur var prófessor Haraldur Bessason. Dr. V. J. Eylands sýndi ágætar myndir frá fslandi, sem hann skýrði snilldarlega. Á samkomunni var efnt til happdrættis til arðs fyrir Betel. Hafði deildin staðið fyrir sölu miða um sumarið og haustið áður. Unglingasöngflokkur deildarinnar hefir sungið á deildarfundum, á sam- komu lestrarfélagsins s. 1. vor, á íslend- ingadeginum s. 1. sumar, á samkomu okkar 13. október, á Betel s. 1. sumar og á aðfangadagskvöld jóla í vetur. Á deild- arfundi 19. maí var til skemmtunar kvöldvökulestur úr Laxdælu, sem Miss S. Stefánsson stjórnaði. Á fundi 19. ágúst var Mrs. B. E. Johnson frá Win- nipeg gestur okkar. Hún sýndi mikið af íslenzkum munum og flutti skemmti- legt erindi um ferð sína til íslands sum- arið 1957. Samskotin, sem inn komu á þessum fundi, gaf Mrs. Johnson í Betel sjóðinn. Á ársfundi deildarinnar 26. jan. 1960 sýndi skýrsla féhirðis, að tekjur á árinu höfðu verið $893.59, en útgjöld $751.30. Á banka 26. jan. 1960 átti deildin $142.29. Stjórnarnefnd deildarinnar 1960 er sem hér segir: Forseti, Mrs. Kristín Thorsteinsson. Varaforseti, Mrs. Elín Sigurðsson. Ritari, Ingólfur N. Bjarnason. Vararitari, Mrs. I. N. Bjarnason.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.