Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Side 59

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Side 59
JOHN GUNNLAUGUR HOLME 57 voru búsettir. BlaSamenn í Ame- ríku, víðast hvar, sérstaklega í New York, hafa um svo margt aS hugsa—í mörg horn aS líta. Þeir, sem kunnugir eru verkahring þeirra, ganga út frá því sem sjálf- sögðu, að veðurbarin útsker í heimskautalöndum eigi lítið inni í sálarlífi þeirra, sem aldir ern upp í Ameríku. Þessu var ekki þannig vaiið með John Holme. Eg átti oft tal við hann þrjú síð- ustu árin, sem hann lifSi, sérstak- lega um það leyti, sem sýningin var haldin í New York: “Am-.1- rica’s Making”. Nærri því æfin- lega snerist tal 'hans að einhverju, sem íslenzkt var. Eg spurði sjálf- an mig, hvort John væri einr. í þeirra tölu, sem tryði því, að fs- lendingar væni vitrari en aðrar þjóSir. Þóttist eg viss um, að svo var ekki. ÞaS var trygð hans við ættstofn, ljóS og land. IJann hafði óvenjulega næma fegurSar til- finningu — unni listaverkum og öllu, sem fínt var heflað. Hann skildi mikið betur þaS, sem felst í enska orðinu “culture”, en við íslendingar gerum alment. Hann unni þróttmiklum hugsunum, og fagurt mál og fjölskrúðugt, lieill- aði sál hans. VI. “Yngstu söngmenn Islands” var eitt af því allra síðasta, sem John IJolme ritaSi fyrir “The American Scandinavian Review”. Stutt en gagnorð lýsing á skáldskap bók- menta starfsemi Islendinga á síð- ari árum. RitgjörS þessi er eink- ar fjörlega rituð og krvdduð skáldlegum líkingum. Útlaginn sendir síðustu kveðju — hann minnist Fjallkonunnar oftar en einu sinni, nefnir liana “Mountain Lady”. “ÞaS er ekld óvanalegt á Is- landi, ’ segir liann, ‘ ‘ að f inna skáld, sem er einnig duglegur bóndi, læknir eða lögmaður. Einn allra fremsti fjármálafræSingur lands- ins, hefir samið leikrit og kveðið fögur kvæði. Skáldin verSa að vinna fyrir sér, hafa ljóðagerð í hjáverkum, sér til skemtunar.” John hafSi mjög mikiS álit á Þor- steini Erlingsyni og GuSmundi FriSjónssyni. Var það skoðun hans, að þeir hefðu haft einna mest áhrif á alþýðuna, nú á síðari árum. Hann áleit Stephan G. eitt allra mesta skáldið, sem nú er uppi. Kristján N. Júlíus (K.N.) var sá Vestur-lslendingur, sem hann tal- aði oftast um. Hann glevmir ekki K. N. í þessari síðustu ritgerð um jrngstu söngmenn Fjallkonunnar. John segir, að K. N. hafi “ræktað jörðina, og kveðiS fögur, fjörug glettnis- og gamankvæði, síðast- liðin þrjátíu ár. K. N. er vel þroskaður, meinfyndinn lieim- spekingur; þegar honum tekst bezt, þá minnir hann mig á Heine.” John Holme var giftur innfæddri Ameríkukonu. starfaði alt af með innlendu fólki. HafSi hann því lítið tækifæri til þess að tala ís- lenzku. Nærri því í hvert skifti, sem eg hitti hann, þá liafSi hann yfir hálfa eða heila vísu eftir K. N., sem eg hafði ekki heyrt hann hafa yfir áður. Spurði eg því sjálfan mig þeirrar spumingar:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.