Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Blaðsíða 59
JOHN GUNNLAUGUR HOLME
57
voru búsettir. BlaSamenn í Ame-
ríku, víðast hvar, sérstaklega í
New York, hafa um svo margt aS
hugsa—í mörg horn aS líta. Þeir,
sem kunnugir eru verkahring
þeirra, ganga út frá því sem sjálf-
sögðu, að veðurbarin útsker í
heimskautalöndum eigi lítið inni
í sálarlífi þeirra, sem aldir ern
upp í Ameríku. Þessu var ekki
þannig vaiið með John Holme.
Eg átti oft tal við hann þrjú síð-
ustu árin, sem hann lifSi, sérstak-
lega um það leyti, sem sýningin
var haldin í New York: “Am-.1-
rica’s Making”. Nærri því æfin-
lega snerist tal 'hans að einhverju,
sem íslenzkt var. Eg spurði sjálf-
an mig, hvort John væri einr. í
þeirra tölu, sem tryði því, að fs-
lendingar væni vitrari en aðrar
þjóSir. Þóttist eg viss um, að svo
var ekki. ÞaS var trygð hans við
ættstofn, ljóS og land. IJann hafði
óvenjulega næma fegurSar til-
finningu — unni listaverkum og
öllu, sem fínt var heflað. Hann
skildi mikið betur þaS, sem felst
í enska orðinu “culture”, en við
íslendingar gerum alment. Hann
unni þróttmiklum hugsunum, og
fagurt mál og fjölskrúðugt, lieill-
aði sál hans.
VI.
“Yngstu söngmenn Islands” var
eitt af því allra síðasta, sem John
IJolme ritaSi fyrir “The American
Scandinavian Review”. Stutt en
gagnorð lýsing á skáldskap bók-
menta starfsemi Islendinga á síð-
ari árum. RitgjörS þessi er eink-
ar fjörlega rituð og krvdduð
skáldlegum líkingum. Útlaginn
sendir síðustu kveðju — hann
minnist Fjallkonunnar oftar en
einu sinni, nefnir liana “Mountain
Lady”.
“ÞaS er ekld óvanalegt á Is-
landi, ’ segir liann, ‘ ‘ að f inna skáld,
sem er einnig duglegur bóndi,
læknir eða lögmaður. Einn allra
fremsti fjármálafræSingur lands-
ins, hefir samið leikrit og kveðið
fögur kvæði. Skáldin verSa að
vinna fyrir sér, hafa ljóðagerð í
hjáverkum, sér til skemtunar.”
John hafSi mjög mikiS álit á Þor-
steini Erlingsyni og GuSmundi
FriSjónssyni. Var það skoðun
hans, að þeir hefðu haft einna
mest áhrif á alþýðuna, nú á síðari
árum. Hann áleit Stephan G. eitt
allra mesta skáldið, sem nú er uppi.
Kristján N. Júlíus (K.N.) var sá
Vestur-lslendingur, sem hann tal-
aði oftast um. Hann glevmir ekki
K. N. í þessari síðustu ritgerð um
jrngstu söngmenn Fjallkonunnar.
John segir, að K. N. hafi “ræktað
jörðina, og kveðiS fögur, fjörug
glettnis- og gamankvæði, síðast-
liðin þrjátíu ár. K. N. er vel
þroskaður, meinfyndinn lieim-
spekingur; þegar honum tekst
bezt, þá minnir hann mig á
Heine.”
John Holme var giftur innfæddri
Ameríkukonu. starfaði alt af með
innlendu fólki. HafSi hann því
lítið tækifæri til þess að tala ís-
lenzku. Nærri því í hvert skifti,
sem eg hitti hann, þá liafSi hann
yfir hálfa eða heila vísu eftir K.
N., sem eg hafði ekki heyrt hann
hafa yfir áður. Spurði eg því
sjálfan mig þeirrar spumingar: